Grindvíkingar hafa eins stigs forystu í hálfleik gegn Skallagrími í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninni í körfubolta 42-41. George Byrd er kominn með 19 stig í liði heimamanna, en Páll Axel Vilbergsson hefur skorað 15 stig fyrir Grindavík. Í Njarðvík hafa heimamenn nauma forystu gegn ÍR 40-38.
Grindavík leiðir í hálfleik
Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti

Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti



Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn

