Jafnt í hálfleik á Upton Park
Staðan í leik West Ham og Bolton í enska bikarnum er jöfn 1-1 í hálfleik, en þetta er síðari leikur liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Markvörðurinn Jussi Jaaskelainen kom West Ham yfir á 10. mínútu með sjálfsmarki, en Kevin Davies jafnaði metin fyrir gestina á 31. mínútu. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn.
Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn


Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn