Rússneski miðjumaðurinn Alexei Smertin hjá Chelsea er á leið aftur til heimalands síns þar sem hann mun leika með Dynamo Moskvu. Liðið gekk í dag frá kaupum á leikmanninum fyrir um eina milljón punda, en hann hefur spilað sem lánsmaður hjá Charlton í vetur. Chelsea keypti Smertin fyrir 3,45 milljónir punda frá Bordeux árið 2003, en hann náði aldrei að festa sig í sessi hjá liðinu.
Smertin snýr aftur til Rússlands

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
