Leikur West Ham og Bolton í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 19:50. Sigurvegarinn í leik kvöldsins mætir Manchester City í 8-liða úrslitum keppninnar, en City sló Aston Villa úr keppninni í gærkvöldi. Þá er einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni, Liverpool tekur á móti Heiðari Helgusyni og félögum í Fulham.
West Ham - Bolton í beinni

Mest lesið


„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn


„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti



„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn


Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn