Stuart Pearce, stjóri Manchester City, hefur nú loksins undirritað formlegan samning við félagið sem gildir til tveggja ára. Pearce hefur stýrt liðinu án formlegs samnings síðan Kevin Keegan hætti með liðiði í fyrra. Pearce segist ekki vera mikið fyrir pappíra, en hefur nú loksins skrifað formlega undir hjá City.
Pearce skrifar undir tveggja ára samning

Mest lesið


Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn



Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti

Juventus-parið hætt saman
Fótbolti

Beckham fimmtugur í dag
Enski boltinn


„Þetta var hið fullkomna kvöld“
Fótbolti
