Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson fór á kostum í liði AZ Alkmaar í dag þegar liðið lagði Willem II 3-1 á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Grétar skoraði eitt marka liðsins og lagði annað upp. Alkmaar er sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar á eftir PSV Eindhoven og Ajax.
Grétar Rafn skoraði

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn


Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn
