
Sport
Garcia jafnar fyrir Liverpool
Spánverjinn Luis Garcia hefur náð að jafna leikinn fyrir Liverpool gegn Arsenal á Highbury í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Garcia fylgdi vel á eftir þrumuskoti Steven Gerrard á 76. mínútu og skallaði boltann í netið eftir að Jens Lehmann sló boltann út í teiginn. Aðeins augnabliki síðar var svo Xabi Alonso hjá Liverpool svo vikið af leikvelli eftir að hann fékk sitt annað gula spjald.
Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn



Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli
Íslenski boltinn




Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn



Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli
Íslenski boltinn



