Framherjinn James Beattie er í miklu stuði með liði sínu Everton gegn Heiðari Helgusyni og félögum í Fulham, en Everton hefur yfir 2-0 í hálfleik á Goodison Park. Bolton er að taka West Ham í bakaríið 3-0. Stelios Giannakopoulos hefur skorað tvívegis fyrir Bolton og Gary Speed einu sinni. Wigan hefur yfir gegn Sunderland 1-0 og markalaust er hjá Portsmouth og Manchester City.
Beattie með tvö mörk í hálfleik

Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



