William Gallas tryggði Chelsea mikilvæg stig í titilbaráttunni í dag þegar hann skoraði glæsilegt mark með þrumuskoti þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gegn Tottenham. Chelsea vann því leikinn 2-1 og er komið með aðra hönd á Englandsbikarinn.
Draumamark Gallas tryggði Chelsea sigur

Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti





Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti

Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti


