Lakers lagði San Antonio 11. mars 2006 14:09 Kobe Bryant og félagar gerðu góða ferð til San Antonio í nótt NordicPhotos/GettyImages Los Angeles Lakers vann í nótt óvæntan útisigur á San Antonio Spurs á útivelli 100-92. Meistararnir komust aldrei í gang í leiknum og virkuðu þreyttir eftir mikið leikjaálag síðustu daga og skoraði Tim Duncan t.a.m. aðeins 12 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers. Orlando burstaði Cleveland 102-73 á heimavelli. Carlos Arroyo skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Orlando, en LeBron James skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Cleveland þrátt fyrir að spila með flensu. Denver vann enn á útivelli og skellti Toronto 108-97, þrátt fyrir að Carmelo Anthony færi meiddur af velli í byrjun leiks. Andre Miller skoraði 23 stig fyrir Denver og Reggie Evans hirti 20 fráköst, en Mike James var atkvæðamestur hjá Toronto með 25 stig. Milwaukee lagði Boston á útivelli 92-86. Michael Redd skoraði 24 stig fyrir Milwaukee en Paul Pirerce skoraði 26 fyrir Boston. Golden State vann mjög óvæntan útisigur á Miami 111-106. Jason Richardson skoraði 44 stig fyrir Golden State, en Dwayne Wade skoraði 42 fyrir Miami. Indiana lagði New Orleans á útivelli 92-90. Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Indiana og sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. LA Clippers sigraði Chicago 107-98. Sam Cassell skoraði 32 stig fyrir Clippers, en Kirk Hinrich skoraði 21 stig fyrir Chicago. Sacramento lagði Memphis á heimavelli sínum 105-93. Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento, en Pau Gasol skoraði 26 stig, hirti 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Memphis. Loks vann Seattle góðan sigur á Minnesota 107-96. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle, en Mark Blount skoraði 23 fyrir Minnesota. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Los Angeles Lakers vann í nótt óvæntan útisigur á San Antonio Spurs á útivelli 100-92. Meistararnir komust aldrei í gang í leiknum og virkuðu þreyttir eftir mikið leikjaálag síðustu daga og skoraði Tim Duncan t.a.m. aðeins 12 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers. Orlando burstaði Cleveland 102-73 á heimavelli. Carlos Arroyo skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Orlando, en LeBron James skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Cleveland þrátt fyrir að spila með flensu. Denver vann enn á útivelli og skellti Toronto 108-97, þrátt fyrir að Carmelo Anthony færi meiddur af velli í byrjun leiks. Andre Miller skoraði 23 stig fyrir Denver og Reggie Evans hirti 20 fráköst, en Mike James var atkvæðamestur hjá Toronto með 25 stig. Milwaukee lagði Boston á útivelli 92-86. Michael Redd skoraði 24 stig fyrir Milwaukee en Paul Pirerce skoraði 26 fyrir Boston. Golden State vann mjög óvæntan útisigur á Miami 111-106. Jason Richardson skoraði 44 stig fyrir Golden State, en Dwayne Wade skoraði 42 fyrir Miami. Indiana lagði New Orleans á útivelli 92-90. Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Indiana og sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. LA Clippers sigraði Chicago 107-98. Sam Cassell skoraði 32 stig fyrir Clippers, en Kirk Hinrich skoraði 21 stig fyrir Chicago. Sacramento lagði Memphis á heimavelli sínum 105-93. Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento, en Pau Gasol skoraði 26 stig, hirti 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Memphis. Loks vann Seattle góðan sigur á Minnesota 107-96. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle, en Mark Blount skoraði 23 fyrir Minnesota.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira