Forráðamenn Glasgow Rangers hafa nú tilkynnt að gengið verði frá ráðningu á eftirmanni Alex McLeish í stjórastöðuna hjá félaginu á allra næstu dögum. McLeish hefur verið við stjórnvölinn síðan 2002, en mun hætta í vor. Talið er víst að hinn Paul Le Guen muni taka við liðinu í vor, en hann var áður knattspyrnustjóri Lyon í Frakklandi.
Nýr stjóri tilkynntur á næstu dögum

Mest lesið


Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn



Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn

„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti



„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“
Íslenski boltinn

United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn