Spyr mig af hverju ég gerðist markvörður 8. mars 2006 08:15 Örvæntingarsvipurinn á Wiese segir allt sem segja þarf um atvikið í gær, sem var í meira lagi grátlegt fyrir þýska liðið NordcPhotos/GettyImages Tim Wiese, markvörður Werder Bremen hefur eflaust ekki sofið vel í nótt, því skelfileg mistök hans undir lok leiksins gegn Juventus í gærkvöldi urðu þess valdandi að Bremen missti af sæti í 8-liða úrslitunum í Meistaradeildinni. Wiese átti vart til orð til að lýsa líðan sinni eftir leikinn í gær. "Ég bara skil ekki hvað gerðist - þetta er ótrúlegt. Maður ver öll þessi skot í leiknum og svo gerir maður svona byrjendamistök í blálokin sem kostuðu okkur farseðilinn í 8-liða úrslitin. Svona lagað hendir markverði líklega bara einu sinni á æfinni. Markverðir geta jafnvel staðið sig eins og hetjur en gera svo ein mistök og það kostar liðið leikinn. Það er ekki laust við að ég spyrji mig af hverju í ósköpunum ég gerðist markvörður yfir höfuð," sagði aumingja Wiese. Félagar hans reyndu að hughreysta hann með litlum árangri eftir leikinn, en þjálfari hans benti réttilega á að það hefði fyrst og fremst verið Wiese að þakka að Bremen var enn inni í leiknum á Delle Alpi. "Frammistaða minna manna var frábær og meira að segja betri en í fyrri leiknum. Það var því sannkölluð skömm að þurfa að tapa þessu á svona marki. Ég get þó ekki verið að skammast út í Tim, því hann hélt okkur inni í leiknum á löngum köflum og ef hans hefði ekki notið við - hefðum við aldrei verið í aðstöðu til að ná áfram í keppninni," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Tim Wiese, markvörður Werder Bremen hefur eflaust ekki sofið vel í nótt, því skelfileg mistök hans undir lok leiksins gegn Juventus í gærkvöldi urðu þess valdandi að Bremen missti af sæti í 8-liða úrslitunum í Meistaradeildinni. Wiese átti vart til orð til að lýsa líðan sinni eftir leikinn í gær. "Ég bara skil ekki hvað gerðist - þetta er ótrúlegt. Maður ver öll þessi skot í leiknum og svo gerir maður svona byrjendamistök í blálokin sem kostuðu okkur farseðilinn í 8-liða úrslitin. Svona lagað hendir markverði líklega bara einu sinni á æfinni. Markverðir geta jafnvel staðið sig eins og hetjur en gera svo ein mistök og það kostar liðið leikinn. Það er ekki laust við að ég spyrji mig af hverju í ósköpunum ég gerðist markvörður yfir höfuð," sagði aumingja Wiese. Félagar hans reyndu að hughreysta hann með litlum árangri eftir leikinn, en þjálfari hans benti réttilega á að það hefði fyrst og fremst verið Wiese að þakka að Bremen var enn inni í leiknum á Delle Alpi. "Frammistaða minna manna var frábær og meira að segja betri en í fyrri leiknum. Það var því sannkölluð skömm að þurfa að tapa þessu á svona marki. Ég get þó ekki verið að skammast út í Tim, því hann hélt okkur inni í leiknum á löngum köflum og ef hans hefði ekki notið við - hefðum við aldrei verið í aðstöðu til að ná áfram í keppninni," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira