Chelsea hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Arjen Robben fékk að líta í leiknum við West Brom um helgina. Robben fékk beint rautt spjald hjá Halsey dómara fyrir tæklingu sína á Jonathan Greening og á nú yfir höfði sér leikbann.
Áfrýjar rauða spjaldinu á Robben

Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti


Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti


Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn

