Klinsmann kallaður á teppið í þinginu 5. mars 2006 16:08 Þingmenn vilja fá skýringar á niðurlægjandi 4-1 tapi Þjóðverja gegn Ítölum í vináttulandsleik í vikunni. Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu gæti þurft að mæta inn á teppið í þýska þinginu á næstu dögum og ekki af góðu. Þingmenn þar í landi eru órólegir í kjölfar þess að þýska landsliðið var tekið í bakaríið af Ítölum í vináttulansleik í vikunni þar sem úrslitin urðu 4-1 fyrir smjörgreiddu súkkulaðistrákana. Þegar kemur að knattspyrnu eru sérfræðingarnr æði margir sem spretta fram en fáir útvaldir og eru þingmenn þar engin undantekning. Kristilegir demókratar og jafnaðarmenn létu hafa eftir sér í þýska blaðinu Bild í gær að þeir vildu kalla landsliðsþjálfarann á sinn fund til að svara ýmsum spurningum sem brenna á vörum þingmanna. Þeir vilja hafa ýmsa hluti á hreinu eins og. t.d. líkamlegt ástand leikmanna landsliðsins og hvaða leikmenn Klinsmann ætlar að stóla mest á. Eins og flestum ætti að vera kunnugt fer heimsmeistarakeppnin fram í Þýskalandi í sumar og er búist við miklu af liði heimamanna. "Það væri ágætt ef herra Klinsmann kæmi fyrir íþróttanefndina og útskýrði hverjar hans áætlanir eru og hvernig Þýskaland getur unnið heimsmeistarakeppnina." sagði Norbert Barthle, einn þingmanna Angelu Merkel kanslara Þýskalands við dagblaðið Bild, og var ekkert að fara í felur með væntingarnar. Ekki hefur heyrst frá herra Klinsmanna enn svo vitað sé um þessi orð æðstu manna. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Þýski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu gæti þurft að mæta inn á teppið í þýska þinginu á næstu dögum og ekki af góðu. Þingmenn þar í landi eru órólegir í kjölfar þess að þýska landsliðið var tekið í bakaríið af Ítölum í vináttulansleik í vikunni þar sem úrslitin urðu 4-1 fyrir smjörgreiddu súkkulaðistrákana. Þegar kemur að knattspyrnu eru sérfræðingarnr æði margir sem spretta fram en fáir útvaldir og eru þingmenn þar engin undantekning. Kristilegir demókratar og jafnaðarmenn létu hafa eftir sér í þýska blaðinu Bild í gær að þeir vildu kalla landsliðsþjálfarann á sinn fund til að svara ýmsum spurningum sem brenna á vörum þingmanna. Þeir vilja hafa ýmsa hluti á hreinu eins og. t.d. líkamlegt ástand leikmanna landsliðsins og hvaða leikmenn Klinsmann ætlar að stóla mest á. Eins og flestum ætti að vera kunnugt fer heimsmeistarakeppnin fram í Þýskalandi í sumar og er búist við miklu af liði heimamanna. "Það væri ágætt ef herra Klinsmann kæmi fyrir íþróttanefndina og útskýrði hverjar hans áætlanir eru og hvernig Þýskaland getur unnið heimsmeistarakeppnina." sagði Norbert Barthle, einn þingmanna Angelu Merkel kanslara Þýskalands við dagblaðið Bild, og var ekkert að fara í felur með væntingarnar. Ekki hefur heyrst frá herra Klinsmanna enn svo vitað sé um þessi orð æðstu manna.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Þýski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira