Skjern, lið Arons Kristjánssonar þjálfara féll í morgun úr Evrópukeppni bikarhafa í handbolta þegar liðið tapaði síðari leik sínum á útivelli fyrir rúmenska liðinu Constanta, 35-28. Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk fyrir Skjern sem tapaði líka fyrri leiknum, 35-31.
Skjern úr leik

Mest lesið





Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti


Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms
Íslenski boltinn


Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn