Ofbeldi í æsku leiðir til sjúkdóma síðar 3. mars 2006 18:47 Kynferðislegt ofbeldi í æsku veldur líkamlegum sjúkdómum allt að fimmtíu árum síðar samkvæmt nýjum rannsóknum. Norskur læknir, Dr. Anne Luise Kirkengen, sem kynnir þessar rannsóknir hér á landi segir þær gerbreyta sýn okkar á hvaða afleiðingar ofbeldi hefur á börn og í raun almennt á samspil vanlíðunar og líkamlegra sjúkdóma. Anne Louise kynnir hér á landi sláandi tölur sem eiga að gerbreyta hugsun manna um áhrif ofbeldis á börn - og ef til vill sýn á samspil andlegrar líðunnar og sjúkdóma. Hún vísar til nýrra stórra faraldsfræðilegra rannsókna sem sýna sláandi samspil á mili kynferðislegs ofbeldis, annars ofbeldis eða áfalla í æsku á líkindi fyrir sjúkdómum áratugum síðar, jafnvel 40 50 60 árum. Það eru tvö, þrjú til fjögurhunduð prósent meiri líkur á því að manneskja sem orðið hefur fyirir þessari áfallareynslu fái öndunarfærasjúkdóma, hjartasjúkdóma, lifrarbólgu, kynsjúkdóma og þunglyndi. Hlutfallstölurnar eru svimandi háar þegar um er að ræða sprautufíkn og sjálfsvíg eða sjálfsvígstilraunir. Raunar segja tölurnar að það megi rekja 80% sjálfsvíga og sjálfsvígstilrauna til áfalla í æsku. Þetta kallar á nýja hugsun. Anne Luise telur að læknavísindin verði að taka mið af þessum rannsóknum - og svara í raunar kalli, því þessar staðreyndir um afgerandi samspil andlegrar upplifunar og sjúkdóma skýri að líkindum hví fólk í vaaxandi mæli hverfi frá hefðbundnum læknavísindum til óhefðbundinna læknisaðferða. Heilbrigðismál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Kynferðislegt ofbeldi í æsku veldur líkamlegum sjúkdómum allt að fimmtíu árum síðar samkvæmt nýjum rannsóknum. Norskur læknir, Dr. Anne Luise Kirkengen, sem kynnir þessar rannsóknir hér á landi segir þær gerbreyta sýn okkar á hvaða afleiðingar ofbeldi hefur á börn og í raun almennt á samspil vanlíðunar og líkamlegra sjúkdóma. Anne Louise kynnir hér á landi sláandi tölur sem eiga að gerbreyta hugsun manna um áhrif ofbeldis á börn - og ef til vill sýn á samspil andlegrar líðunnar og sjúkdóma. Hún vísar til nýrra stórra faraldsfræðilegra rannsókna sem sýna sláandi samspil á mili kynferðislegs ofbeldis, annars ofbeldis eða áfalla í æsku á líkindi fyrir sjúkdómum áratugum síðar, jafnvel 40 50 60 árum. Það eru tvö, þrjú til fjögurhunduð prósent meiri líkur á því að manneskja sem orðið hefur fyirir þessari áfallareynslu fái öndunarfærasjúkdóma, hjartasjúkdóma, lifrarbólgu, kynsjúkdóma og þunglyndi. Hlutfallstölurnar eru svimandi háar þegar um er að ræða sprautufíkn og sjálfsvíg eða sjálfsvígstilraunir. Raunar segja tölurnar að það megi rekja 80% sjálfsvíga og sjálfsvígstilrauna til áfalla í æsku. Þetta kallar á nýja hugsun. Anne Luise telur að læknavísindin verði að taka mið af þessum rannsóknum - og svara í raunar kalli, því þessar staðreyndir um afgerandi samspil andlegrar upplifunar og sjúkdóma skýri að líkindum hví fólk í vaaxandi mæli hverfi frá hefðbundnum læknavísindum til óhefðbundinna læknisaðferða.
Heilbrigðismál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira