Detroit lagði Cleveland 27. febrúar 2006 15:16 Ben Wallace treður hér með tilþrifum í leiknum í gær, en hann skoraði alls 11 stig og hirti 19 fráköst gegn Cleveland NordicPhotos/GettyImages Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Detroit Pistons lagði Cleveland Cavaliers 90-78. Chauncey Billups skoraði 21 stig og gaf 8 stoðsendingar í liði Detroit, en LeBron James skoraði 22 stig fyrir Cleveland. Þetta var 5. sigur Detroit í röð. Minnesota vann góðan sigur á Memphis 105-99, þrátt fyriri að Kevin Garnett hafi verið rekinn af leikvelli fyrir að kasta boltanum upp í áhorfendastæðin í svekkelsi. Ricky Davis skoraði 35 stig fyrir Minnesota, en Pau Gasol skoraði 23 stig fyrir Memphis. Houston lagði Orlando 89-84. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 11 fráköst fyrir Houston, en Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Orlando. Indiana lagði New Jersey 101-91. Richard Jefferson skoraði 23 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir New Jersey, sem missti Vince Carter útaf meiddan í upphafi leiks. Fred Jones og Peja Stojakovic skoruðu 22 stig hvor hjá Indiana. Boston vann sætan sigur á LA Lakers á útivelli 112-111. Paul Pierce skoraði 39 stig fyrir Boston, en Kobe Bryant skoraði 40 stig fyrir Lakers. New Orleans lagði Portland á útivelli 88-75. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en David West var með 22 stig hjá New Orleans. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Detroit Pistons lagði Cleveland Cavaliers 90-78. Chauncey Billups skoraði 21 stig og gaf 8 stoðsendingar í liði Detroit, en LeBron James skoraði 22 stig fyrir Cleveland. Þetta var 5. sigur Detroit í röð. Minnesota vann góðan sigur á Memphis 105-99, þrátt fyriri að Kevin Garnett hafi verið rekinn af leikvelli fyrir að kasta boltanum upp í áhorfendastæðin í svekkelsi. Ricky Davis skoraði 35 stig fyrir Minnesota, en Pau Gasol skoraði 23 stig fyrir Memphis. Houston lagði Orlando 89-84. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 11 fráköst fyrir Houston, en Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Orlando. Indiana lagði New Jersey 101-91. Richard Jefferson skoraði 23 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir New Jersey, sem missti Vince Carter útaf meiddan í upphafi leiks. Fred Jones og Peja Stojakovic skoruðu 22 stig hvor hjá Indiana. Boston vann sætan sigur á LA Lakers á útivelli 112-111. Paul Pierce skoraði 39 stig fyrir Boston, en Kobe Bryant skoraði 40 stig fyrir Lakers. New Orleans lagði Portland á útivelli 88-75. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en David West var með 22 stig hjá New Orleans.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira