Cleveland - San Antonio í beinni á miðnætti 13. febrúar 2006 19:30 Áhorfendur fá alltaf eitthvað fyrir sinn snúð þegar þessi ungi maður stígur á stokk, en ungstirnið LeBron James skorar yfir 30 stig að meðaltali í leik NordicPhotos/GettyImages Hann verður ekki af verri endanum sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV á Digital Ísland, því þar mætast Cleveland Cavaliers og meistarar San Antonio Spurs og hefst leikurinn á slaginu tólf á miðnætti. San Antonio er nú að klára hið langa árlega útileikjaferðalag sem liðið fer jafnan í á þessum árstíma þegar mikil kúrekasýning er sett upp á heimavelli þeirra í Texas. Ferðalag þetta hefur aldrei gengið eins vel og í ár, því liðið hefur unnið níu leiki í röð. Þá hefur liðið reyndar einnig unnið níu útileiki í röð, sem er félagsmet sem liðið mun reyna að bæta enn frekar þegar það mætir Cleveland í kvöld. San Antonio spilaði síðast í gærkvöldi og vann þá nauman sigur á Indiana. Cleveland tapaði síðasta leik sínum, sem var útileikur gegn Golden State Warriors, en kann öllu betur við sig á heimavelli sínum þar sem liðið hefur aðeins tapað sjö leikjum í vetur. LeBron James er eins og flestir vita aðalsprauta Cleveland-liðsins og skorar að meðaltali 30,7 stig að meðaltali í leik. Tony Parker er stigahæsti leikmaður San Antonio með tæp 20 stig í leik, en aðalstjarna liðsins Tim Duncan hefur verið að berjast í flensu undanfarna daga. Þá er argentínski snillingurinn Manu Ginobili óðum að finna sitt fyrra form eftir að snúa sig illa á sama ökklanum í vetur og var hann stigahæstur í liði San Antonio í gærkvöldi með 29 stig, þar af 10 stig á síðustu einni og hálfri mínútunni. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira
Hann verður ekki af verri endanum sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV á Digital Ísland, því þar mætast Cleveland Cavaliers og meistarar San Antonio Spurs og hefst leikurinn á slaginu tólf á miðnætti. San Antonio er nú að klára hið langa árlega útileikjaferðalag sem liðið fer jafnan í á þessum árstíma þegar mikil kúrekasýning er sett upp á heimavelli þeirra í Texas. Ferðalag þetta hefur aldrei gengið eins vel og í ár, því liðið hefur unnið níu leiki í röð. Þá hefur liðið reyndar einnig unnið níu útileiki í röð, sem er félagsmet sem liðið mun reyna að bæta enn frekar þegar það mætir Cleveland í kvöld. San Antonio spilaði síðast í gærkvöldi og vann þá nauman sigur á Indiana. Cleveland tapaði síðasta leik sínum, sem var útileikur gegn Golden State Warriors, en kann öllu betur við sig á heimavelli sínum þar sem liðið hefur aðeins tapað sjö leikjum í vetur. LeBron James er eins og flestir vita aðalsprauta Cleveland-liðsins og skorar að meðaltali 30,7 stig að meðaltali í leik. Tony Parker er stigahæsti leikmaður San Antonio með tæp 20 stig í leik, en aðalstjarna liðsins Tim Duncan hefur verið að berjast í flensu undanfarna daga. Þá er argentínski snillingurinn Manu Ginobili óðum að finna sitt fyrra form eftir að snúa sig illa á sama ökklanum í vetur og var hann stigahæstur í liði San Antonio í gærkvöldi með 29 stig, þar af 10 stig á síðustu einni og hálfri mínútunni.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira