Fjórði sigur Houston í röð 7. febrúar 2006 13:37 Endurkoma Yao Ming hefur styrkt lið Houston umtalsvert NordicPhotos/GettyImages Lið Houston Rockets er óðum að rétta úr kútnum eftir að þeir Yao Ming og Tracy McGrady sneru báðir til baka úr meiðslum og í nótt vann liðið fjórða leik sinn í röð þegar það skellti Philadelphia á útivelli 87-81. Yao Ming skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston, en Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia. Cleveland lagði Milwaukee 89-86. LeBron James skoraði 22 stig, hirti 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Bobby Simmons skoraði 21 stig fyrir Milwaukee. Washington lagði Orlando 94-82. DeShawn Stevenson skoraði 20 stig fyrir Orlando en Gilbert Arenas var með 23 hjá Washington, sem er nú komið með 50% vinningshlutfall í fyrsta sinn síðan í byrjun desember. Miami vann Boston 114-98. Dwayne Wade skoraði 34 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami, en Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston. New Jersey vann 11. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Orleans 99-91. Richard Jefferson skoraði 26 stig fyrir New Jersey, en Speedy Claxton skoraði 23 stig fyrir New Orleans. Charlotte lagði Seattle 119-06 og hefur því unnið tvö leiki í röð eftir að hafa tapað þrettán í röð þar á undan. Raymond Felton skoraði 24 stig fyrir Charlotte, en Ray Allen var með 31 fyrir Seattle. Minnesota vann nauman útisigur á Phoenix 103-101. Kevin Garnett skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota, en Steve Nash skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Mehmet Okur tryggði Utah Jazz sigur á Chicago Bulls með þriggja stiga skoti innan við sekúndu fyrir lok framlengingar 109-107. Matt Harpring skoraði 29 stig fyrir Utah, en Ben Gordon skoraði 35 stig fyrir Chicago sem hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á útleikjaferðalagi sínu um þessar mundir. Golden State lagði Denver 122-114 í miklum stigaleik. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver, en Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Lið Houston Rockets er óðum að rétta úr kútnum eftir að þeir Yao Ming og Tracy McGrady sneru báðir til baka úr meiðslum og í nótt vann liðið fjórða leik sinn í röð þegar það skellti Philadelphia á útivelli 87-81. Yao Ming skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston, en Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia. Cleveland lagði Milwaukee 89-86. LeBron James skoraði 22 stig, hirti 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Bobby Simmons skoraði 21 stig fyrir Milwaukee. Washington lagði Orlando 94-82. DeShawn Stevenson skoraði 20 stig fyrir Orlando en Gilbert Arenas var með 23 hjá Washington, sem er nú komið með 50% vinningshlutfall í fyrsta sinn síðan í byrjun desember. Miami vann Boston 114-98. Dwayne Wade skoraði 34 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami, en Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston. New Jersey vann 11. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Orleans 99-91. Richard Jefferson skoraði 26 stig fyrir New Jersey, en Speedy Claxton skoraði 23 stig fyrir New Orleans. Charlotte lagði Seattle 119-06 og hefur því unnið tvö leiki í röð eftir að hafa tapað þrettán í röð þar á undan. Raymond Felton skoraði 24 stig fyrir Charlotte, en Ray Allen var með 31 fyrir Seattle. Minnesota vann nauman útisigur á Phoenix 103-101. Kevin Garnett skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota, en Steve Nash skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Mehmet Okur tryggði Utah Jazz sigur á Chicago Bulls með þriggja stiga skoti innan við sekúndu fyrir lok framlengingar 109-107. Matt Harpring skoraði 29 stig fyrir Utah, en Ben Gordon skoraði 35 stig fyrir Chicago sem hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á útleikjaferðalagi sínu um þessar mundir. Golden State lagði Denver 122-114 í miklum stigaleik. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver, en Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum