Undanúrslitaleikirnir í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar verða háðir í kvöld. Þá keppa Grindavík og Skallagrímur í Grindavík, og Keflavík og Njarðvík í Keflavík. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19.15. Í kvennaflokki keppa Keflavík og Grindavík klukkan 17 og á sama tíma ÍS og Breiðablik.
Undanúrslitin í kvöld

Mest lesið


„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn


Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti



Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik
Enski boltinn


Fleiri fréttir
