Höttur fær liðsstyrk
Úrvalsdeildarlið Hattar á Egilsstöðum hefur fengið til sín serbneskan leikmann að nafni Zekovic Milojica sem er 202 cm hár framherji og á að baki landsleiki fyrir þjóð sína. Að sögn Gísla Sigurðssonar, leikmanns Hattar, er Milojica þessi hinn mesti hvalreki fyrir liðið og ku vera góð skytta og frábær liðsmaður.
Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti

Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti



Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn

