Úrvalsdeildarlið Charlton er nú komið á fremsta hlunn með að landa framherjanum Marcus Bent frá Everton, að því talið er fyrir um tvær milljónir punda. Charlton verður því líklega níunda liðið sem Bent leikur fyrir á tíu árum, en hann hefur átt erfitt uppdráttar hjá Everton í vetur.
Nálægt því að landa Bent

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn




Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti



Lést á leiðinni á æfingu
Sport

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn