Ráða ráðum sínum gegn Norðlingaölduveitu 16. janúar 2006 12:06 Alþingi kemur saman á morgun. Þá ætla stjórnarandstæðingar að vera tilbúnir með sameiginlegan málflutning gegn Norðlingaölduveitu. Stjórnarandstæðingar komu saman til fundar á tólfta tímanum til að ræða sameiginlegan málflutning gegn því að ráðist yrði í framkvæmdir við Norðlingaölduveitu. Forystumenn stjórnarandstöðunnar komu saman til fundar klukkan ellefu fyrir hádegi til að ráða ráðum sínum fyrir þingið sem hefst á ný á morgun. Meðal þeirra mála sem bar hæst var skipan fjölmiðlanefndar menntamálaráðherra sem stjórnarandstæðingar höfðu lýst efasemdum um þar sem ekki átti að ræða málefni Ríkisútvarpsins. Formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ræddu jafnframt hvernig þeir hygðust haga málflutningi sínum vegna Norðlingaölduveitu og Þjórsárvera en þeir eru sameinaðir í andstöðu sinni við þá framkvæmd. Það eru ekki aðeins stjórnarandstæðingar sem eru andvígir Norðlingaölduveitu. Andstöðunnar gætir einnig meðal Framsóknarmanna. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, hefur lýst andstöðu við áformin, og Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir á heimasíðu sinni að leggja eigi áform um Norðlingaölduveitu til hliðar. Ástæðurnar segir hann þær að veitan sé ekki lengur forsenda fyrir stækkun álvers á Grundartanga og að óvíst sé hvort tækist að selja orkuna frá veitunni. Þing kemur saman til funda á morgun í fyrsta skipti frá níunda desember. Þrjátíu og tvö mál ríkisstjórnarinnar sem voru lögð fram á síðasta þingi og sextíu þingmannafrumvörp bíða afgreiðslu. Meðal þeirra sem má búast við mestum deilum um er frumvarp um Ríkisútvarpið þar sem gert er ráð fyrir hlutafélagsvæðingu þess en það hefur valdið miklum deilum. Svipaða sögu er að segja af frumvörpum að Vatnalögum og lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu sem vöktu miklar deilur fyrir áramót. Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Stjórnarandstæðingar komu saman til fundar á tólfta tímanum til að ræða sameiginlegan málflutning gegn því að ráðist yrði í framkvæmdir við Norðlingaölduveitu. Forystumenn stjórnarandstöðunnar komu saman til fundar klukkan ellefu fyrir hádegi til að ráða ráðum sínum fyrir þingið sem hefst á ný á morgun. Meðal þeirra mála sem bar hæst var skipan fjölmiðlanefndar menntamálaráðherra sem stjórnarandstæðingar höfðu lýst efasemdum um þar sem ekki átti að ræða málefni Ríkisútvarpsins. Formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar ræddu jafnframt hvernig þeir hygðust haga málflutningi sínum vegna Norðlingaölduveitu og Þjórsárvera en þeir eru sameinaðir í andstöðu sinni við þá framkvæmd. Það eru ekki aðeins stjórnarandstæðingar sem eru andvígir Norðlingaölduveitu. Andstöðunnar gætir einnig meðal Framsóknarmanna. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, hefur lýst andstöðu við áformin, og Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir á heimasíðu sinni að leggja eigi áform um Norðlingaölduveitu til hliðar. Ástæðurnar segir hann þær að veitan sé ekki lengur forsenda fyrir stækkun álvers á Grundartanga og að óvíst sé hvort tækist að selja orkuna frá veitunni. Þing kemur saman til funda á morgun í fyrsta skipti frá níunda desember. Þrjátíu og tvö mál ríkisstjórnarinnar sem voru lögð fram á síðasta þingi og sextíu þingmannafrumvörp bíða afgreiðslu. Meðal þeirra sem má búast við mestum deilum um er frumvarp um Ríkisútvarpið þar sem gert er ráð fyrir hlutafélagsvæðingu þess en það hefur valdið miklum deilum. Svipaða sögu er að segja af frumvörpum að Vatnalögum og lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu sem vöktu miklar deilur fyrir áramót.
Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?