Iverson skoraði 46 stig í tapi 12. janúar 2006 13:31 Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir Philadelphia í nótt en það dugði ekki til sigurs NordicPhotos/GettyImages Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir lið sitt Philadelphia í nótt, en það dugði ekki til sigurs gegn Utah Jazz sem hafði betur 110-102. Þetta var 8. sigur Utah í síðustu 9 leikjum. Varnarleikur Philadelphia var sem fyrr skelfilegur og kostaði liðið sigur, en Utah var með um 70% skotnýtingu í síðari hálfleiknum. Mehmet Okur skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Utah. Kobe Bryant náði ekki að skora 45 stig eða meira 5. leikinn í röð, en skoraði engu að síður 41 stig í tapi LA Lakers fyrir Portland 113-103. Juan Dixon skoraði 27 stig fyrir Portland. Indiana burstaði Milwaukee 112-88. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Dan Gadzuric skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Washington burstaði Atlanta 103-72. Jared Jeffries og Donell Taylor skoruðu 15 stig fyrir Washington, en Royal Ivey var stigahæstur í liði Atlanta með 11 stig. Toronto vann góðan sigur á Charlotte 95-86. Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir Toronto og Jumaine Jones setti 17 fyrir Charlotte. New York vann fimmta leikinn í röð þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas í framlengingu 117-115. Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York, en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Minnesota lagði Chicago 99-93. Kevin Garnett skoraði 28 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Minnesota og var þetta 500. tvenna hans á ferlinum. Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig og 9 fráköst og Kirk Hinrich skoraði 17 stig, gaf 17 stðsendingar og hirti 8 fráköst. Sacramento lagði Houston 88-80 í uppgjöri liðanna sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum í Vesturdeildinni í vetur. Juwan Howard skoraði 24 stig fyrir Houston, en Mike Bibby og Corliss Williamson skoruðu 19 stig fyrir Sacramento. Orlando tapaði heima fyrir Seattle 113-104, þar sem þeim Keyon Dooling og Ray Allen var hent út úr húsi. Rashard Lewis skoraði 45 stig fyrir Seattle, en Jameer Nelson skoraði 32 stig fyrir Orlando. Loks vann Miami öruggan sigur á Golden State 110-96. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami og Shaquille O´Neal var með 21 stig og 10 fráköst. Baron Davis skoraði 26 stig fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casimero Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Sjá meira
Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir lið sitt Philadelphia í nótt, en það dugði ekki til sigurs gegn Utah Jazz sem hafði betur 110-102. Þetta var 8. sigur Utah í síðustu 9 leikjum. Varnarleikur Philadelphia var sem fyrr skelfilegur og kostaði liðið sigur, en Utah var með um 70% skotnýtingu í síðari hálfleiknum. Mehmet Okur skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Utah. Kobe Bryant náði ekki að skora 45 stig eða meira 5. leikinn í röð, en skoraði engu að síður 41 stig í tapi LA Lakers fyrir Portland 113-103. Juan Dixon skoraði 27 stig fyrir Portland. Indiana burstaði Milwaukee 112-88. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Dan Gadzuric skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Washington burstaði Atlanta 103-72. Jared Jeffries og Donell Taylor skoruðu 15 stig fyrir Washington, en Royal Ivey var stigahæstur í liði Atlanta með 11 stig. Toronto vann góðan sigur á Charlotte 95-86. Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir Toronto og Jumaine Jones setti 17 fyrir Charlotte. New York vann fimmta leikinn í röð þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas í framlengingu 117-115. Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York, en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Minnesota lagði Chicago 99-93. Kevin Garnett skoraði 28 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Minnesota og var þetta 500. tvenna hans á ferlinum. Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig og 9 fráköst og Kirk Hinrich skoraði 17 stig, gaf 17 stðsendingar og hirti 8 fráköst. Sacramento lagði Houston 88-80 í uppgjöri liðanna sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum í Vesturdeildinni í vetur. Juwan Howard skoraði 24 stig fyrir Houston, en Mike Bibby og Corliss Williamson skoruðu 19 stig fyrir Sacramento. Orlando tapaði heima fyrir Seattle 113-104, þar sem þeim Keyon Dooling og Ray Allen var hent út úr húsi. Rashard Lewis skoraði 45 stig fyrir Seattle, en Jameer Nelson skoraði 32 stig fyrir Orlando. Loks vann Miami öruggan sigur á Golden State 110-96. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami og Shaquille O´Neal var með 21 stig og 10 fráköst. Baron Davis skoraði 26 stig fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casimero Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Sjá meira