Spænski ökuþórinn Carlos Sainz sigraði á 10. leiðinni í París Dakar rallinu í gær þegar keppendur eru nú komnir inn í Malí. Nani Roma varð í öðru sæti í áfanganum, en forystusauðurinn í rallinu, Stephane Peterhansel, varð þriðji.
Sainz sigraði á 10. leiðinni
