Kvennalið Hauka tapaði í dag 37-24 fyrir króatíska liðinu Podravka í EHF-keppninni í handbolta á heimavelli sínum að Ásvöllum, en síðari leikur liðanna fer fram á sama stað. Ramune Pekarskyte skoraði 11 mörk fyrir Haukana, sem komust í 3-0 í leiknum en sáu aldrei til sólar eftir það. Sérstaklega var markvörður Podravka þeim erfiður ljár í þúfu, en hún varði 27 skot í leiknum.
Stórtap hjá Haukastúlkum

Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti



„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn

United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

