Portsmouth staðfestir tilboð Gaydamak
Rússneski auðkýfingurinn Alexander Gaydamak hefur keypt helmingshlut í úrvalsdeildarliðinu Portsmouth. Þetta staðfesti félagið nú fyrir stundu og er þetta talið blása miklu lífi í fjárhag félagsins sem berst fyrir lífi sínu í úrvalsdeildinni.
Mest lesið

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn




Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR
Íslenski boltinn


Aron Einar með en enginn Gylfi
Fótbolti


Svona var blaðamannafundur Arnars
Fótbolti

Fleiri fréttir
