Útgefendur saka MySpace um brot 22. nóvember 2006 00:01 Útgáfufyrirtækið Universal Music segir netveituna MySpace brjóta á höfundarrétti. Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music hefur stefnt netveitunni MySpace.com vegna brota á höfundarréttarlögum. Netveitan býður netverjum upp á að búa til eigin vefsvæði auk þess sem hægt er að leita eftir tónlistar- og myndskrám á netinu, sem þeir geta horft og hlustað á og deilt með öðrum. Universal Music segir að netveitan sé með athæfinu að hvetja netverja til að dreifa efni sín á milli með ólögmætum hætti. Með brotunum hafi rekstraraðilar MySpace hagnast um hundruð milljónir Bandaríkjadala á kostnað tónlistarmanna og annarra höfunda myndefnis. Forsvarsmenn MySpace vísa ásökununum á bug enda hafi verið unnið með útgáfufyrirtækjum til að tryggja rétt tónlistarmanna. Í tilkynningu sem forsvarsmenn MySpace.com sendu frá sér vegna málsins um helgina segir að þótt netveitan veiti netverjum tök á að deila sköpunarverkum sín á milli á netinu þá hvetji það ekki til brota á höfundarrétti sé starfsemi fyrirtækisins innan ramma laganna. Þá setti MySpace upp síu á vef fyrirtækisins, sem koma á í veg fyrir brot á höfundarrétti. Sían kemur í veg fyrir að netverjar geti nálgast efni sem þeir eiga ekki höfundarrétt á eða hafa ekki greitt fyrir. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music hefur stefnt netveitunni MySpace.com vegna brota á höfundarréttarlögum. Netveitan býður netverjum upp á að búa til eigin vefsvæði auk þess sem hægt er að leita eftir tónlistar- og myndskrám á netinu, sem þeir geta horft og hlustað á og deilt með öðrum. Universal Music segir að netveitan sé með athæfinu að hvetja netverja til að dreifa efni sín á milli með ólögmætum hætti. Með brotunum hafi rekstraraðilar MySpace hagnast um hundruð milljónir Bandaríkjadala á kostnað tónlistarmanna og annarra höfunda myndefnis. Forsvarsmenn MySpace vísa ásökununum á bug enda hafi verið unnið með útgáfufyrirtækjum til að tryggja rétt tónlistarmanna. Í tilkynningu sem forsvarsmenn MySpace.com sendu frá sér vegna málsins um helgina segir að þótt netveitan veiti netverjum tök á að deila sköpunarverkum sín á milli á netinu þá hvetji það ekki til brota á höfundarrétti sé starfsemi fyrirtækisins innan ramma laganna. Þá setti MySpace upp síu á vef fyrirtækisins, sem koma á í veg fyrir brot á höfundarrétti. Sían kemur í veg fyrir að netverjar geti nálgast efni sem þeir eiga ekki höfundarrétt á eða hafa ekki greitt fyrir.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira