Peningaskápurinn ... 10. nóvember 2006 00:01 Góður biti í hundskjaftKaup Danske Bank á bankahluta Sampo-fjármálasamsteypunnar eru liður í því að styrkja samkeppnisstöðu danska bankans gagnvart Nordea, stærsta banka Norðurlanda en báðir bankarnir vilja stækka í gegnum Eystrasaltsríkin og Rússland. Kaupþing ætlar að stækka í gegnum Norðurlöndin og hafa boðað sölu á nýju hlutafé til erlendra fjárfesta. Ef Kaupþing hafði hugsað sér að taka yfir bankahluta Sampo þá eru þær hugmyndir foknar út í veður og vind. "Þar fór góður biti í hundskjaft," sagði mikill áhugamaður um íslensku útrásina við tíðindin. Sá hinn sami telst ekki til aðdáenda Danske Bank. Jón boðar breytingar í HoFJón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, var eins og oft áður eitt aðalumræðuefni breskra fjölmiðla í gær. Í viðtali við Times mun forstjórinn hafa kallað breskar verslanir leiðinlegar og þreytandi og að þær bjóði margar hverjar upp á sama vöruúrval. Sagði Jón House of Fraser, sem Baugur og aðrir fjárfestar luku við kaup á í gær, ætla að hætta sölu nokkurra þekktra vörutegunda, hefja sölu á nýjum merkjum og "krydda" vöruúrvalið. Kom það fram í Times að breytingar á House of Fraser muni taka um tvö ár og að kostnaðurinn við þær muni hlaupa á tugum milljóna punda. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Sjá meira
Góður biti í hundskjaftKaup Danske Bank á bankahluta Sampo-fjármálasamsteypunnar eru liður í því að styrkja samkeppnisstöðu danska bankans gagnvart Nordea, stærsta banka Norðurlanda en báðir bankarnir vilja stækka í gegnum Eystrasaltsríkin og Rússland. Kaupþing ætlar að stækka í gegnum Norðurlöndin og hafa boðað sölu á nýju hlutafé til erlendra fjárfesta. Ef Kaupþing hafði hugsað sér að taka yfir bankahluta Sampo þá eru þær hugmyndir foknar út í veður og vind. "Þar fór góður biti í hundskjaft," sagði mikill áhugamaður um íslensku útrásina við tíðindin. Sá hinn sami telst ekki til aðdáenda Danske Bank. Jón boðar breytingar í HoFJón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, var eins og oft áður eitt aðalumræðuefni breskra fjölmiðla í gær. Í viðtali við Times mun forstjórinn hafa kallað breskar verslanir leiðinlegar og þreytandi og að þær bjóði margar hverjar upp á sama vöruúrval. Sagði Jón House of Fraser, sem Baugur og aðrir fjárfestar luku við kaup á í gær, ætla að hætta sölu nokkurra þekktra vörutegunda, hefja sölu á nýjum merkjum og "krydda" vöruúrvalið. Kom það fram í Times að breytingar á House of Fraser muni taka um tvö ár og að kostnaðurinn við þær muni hlaupa á tugum milljóna punda.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Sjá meira