Gagnrýni á mannfórnir 2. nóvember 2006 16:30 Seigla Gibson gaf ekkert eftir við tökur á Apocalypto og notfærði sér nýjustu tökuvélina frá Panavision sem þykir mikið tækniundrun. Hvað hefur Mel Gibson verið að gera undanfarin tvö ár? Leikarinn vingjarnlegi birtist allt í einu á forsíðum blaðanna, draugfullur, öskrandi ókvæðisorðum að gyðingum. Nýjasta mynd hans, Apocylpto, á því vafalítið eftir að vekja töluverða athygli enda hefur Gibson lýst því yfir að hún sé gagnrýni á þær mannfórnir sem vestræn samfélög eru tilbúin að færa fyrir siðmenningu sína. Apocalypto fjallar um ungan mann sem reynir að bjarga sér undan sársaukafullum dauðdaga og hafa kvikmyndaspekúlantar líkt söguþræðinum við blöndu af Mad Max og Leathal Weapon í framandi umhverfi.Myndin er öll leikin á fornri tungu may-veldisins en leikstjórinn sagði í samtali við kvikmyndavefinn Movieweb.com að það hefði ekki reynst honum erfitt. „Enda ekki mikið talað í myndinni," útskýrði Gibson og upplýsti jafnframt að hann hefði farið víða um Suður-Ameríku til að leita að leikurum í myndina.„Það tók mikið á að finna rétta fólkið og fram að síðasta degi vorum við ekki einu sinni komin með kóng," útskýrir Gibson. Leikstjórinn segir að meiðsli og hiti hafi sett stórt strik í reikninginn en í upphafi var gert ráð fyrir að tökur stæðu yfir í fjóra mánuði, þegar yfirlauk höfðu Gibson og hinir 800 aukaleikarar verið að í átta mánuði. Apocalypto verður frumsýnd í Bandaríkjunum 8.desember. Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Hvað hefur Mel Gibson verið að gera undanfarin tvö ár? Leikarinn vingjarnlegi birtist allt í einu á forsíðum blaðanna, draugfullur, öskrandi ókvæðisorðum að gyðingum. Nýjasta mynd hans, Apocylpto, á því vafalítið eftir að vekja töluverða athygli enda hefur Gibson lýst því yfir að hún sé gagnrýni á þær mannfórnir sem vestræn samfélög eru tilbúin að færa fyrir siðmenningu sína. Apocalypto fjallar um ungan mann sem reynir að bjarga sér undan sársaukafullum dauðdaga og hafa kvikmyndaspekúlantar líkt söguþræðinum við blöndu af Mad Max og Leathal Weapon í framandi umhverfi.Myndin er öll leikin á fornri tungu may-veldisins en leikstjórinn sagði í samtali við kvikmyndavefinn Movieweb.com að það hefði ekki reynst honum erfitt. „Enda ekki mikið talað í myndinni," útskýrði Gibson og upplýsti jafnframt að hann hefði farið víða um Suður-Ameríku til að leita að leikurum í myndina.„Það tók mikið á að finna rétta fólkið og fram að síðasta degi vorum við ekki einu sinni komin með kóng," útskýrir Gibson. Leikstjórinn segir að meiðsli og hiti hafi sett stórt strik í reikninginn en í upphafi var gert ráð fyrir að tökur stæðu yfir í fjóra mánuði, þegar yfirlauk höfðu Gibson og hinir 800 aukaleikarar verið að í átta mánuði. Apocalypto verður frumsýnd í Bandaríkjunum 8.desember.
Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira