Nýr sjóður nýtir kosti tveggja markaðssvæða 25. október 2006 00:01 Vefur alliancebernstein Samstarfsfyrirtæki Landsbankans er með þeim stærstu í heimi á sínu sviði. Landsbanki Íslands hefur í samstarfi við sjóðastýringarfyrirtækið AllianceBernstein sett á stofn nýjan erlendan skuldabréfasjóð sem kallast Landsbanki Diversified Yield Fund. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem AllianceBernstein fer í samstarf við íslenskt fjármálafyrirtæki með þessum hætti, en fyrirtækið er á meðal stærstu sjóðastýringarfyrirtækja heims með yfir 600 milljarða dollara í stýringu. Landsbankinn hefur hér haft umboð fyrir AllianceBernstein frá árinu 1994. Stefán H. Stefánsson framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Landsbankans segist mjög ánægður með samstarfið. AllianceBernstein hefur verið öflugur samstarfsaðili bankans á sviði erlendra hlutabréfafjárfestinga í gegnum tíðina og við hlökkum mikið til að hefja samstarfið með þeim á sviði erlendra skuldabréfafjárfestinga," segir hann og kveður nýja hlutabréfasjóðinn njóta nokkurrar sérstöðu. „Þetta er í raun íslenskur sjóður sem unninn er í samstarfi við AllianceBernstein. Hann er skráður í íslenskum krónum, en er með erlenda markaðsáhættu. Þannig nýtum við bæði hátt vaxtastigið hér og svo áhættudreifinguna erlendis. Í þessu felst kannski nýjungin og það sem áhugavert er við sjóðinn, krónuávöxtun en erlend undirliggjandi áhætta." Landsbanki Diversified Yield Fund leggur áherslu á dreift eignasafn og er með það ávöxtunarmarkmið að skila að jafnaði tveimur til þremur prósentum yfir LIBOR-millibankakjörum í gegnum heila hagsveiflu. Mat Landsbankans er að sjóðurinn geti verið að skila ávöxtun í íslenskum krónum upp á 14 til 17 prósent auk þess að bjóða upp á góða áhættudreifingu og lága fylgni við aðra markaði. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Landsbanki Íslands hefur í samstarfi við sjóðastýringarfyrirtækið AllianceBernstein sett á stofn nýjan erlendan skuldabréfasjóð sem kallast Landsbanki Diversified Yield Fund. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem AllianceBernstein fer í samstarf við íslenskt fjármálafyrirtæki með þessum hætti, en fyrirtækið er á meðal stærstu sjóðastýringarfyrirtækja heims með yfir 600 milljarða dollara í stýringu. Landsbankinn hefur hér haft umboð fyrir AllianceBernstein frá árinu 1994. Stefán H. Stefánsson framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Landsbankans segist mjög ánægður með samstarfið. AllianceBernstein hefur verið öflugur samstarfsaðili bankans á sviði erlendra hlutabréfafjárfestinga í gegnum tíðina og við hlökkum mikið til að hefja samstarfið með þeim á sviði erlendra skuldabréfafjárfestinga," segir hann og kveður nýja hlutabréfasjóðinn njóta nokkurrar sérstöðu. „Þetta er í raun íslenskur sjóður sem unninn er í samstarfi við AllianceBernstein. Hann er skráður í íslenskum krónum, en er með erlenda markaðsáhættu. Þannig nýtum við bæði hátt vaxtastigið hér og svo áhættudreifinguna erlendis. Í þessu felst kannski nýjungin og það sem áhugavert er við sjóðinn, krónuávöxtun en erlend undirliggjandi áhætta." Landsbanki Diversified Yield Fund leggur áherslu á dreift eignasafn og er með það ávöxtunarmarkmið að skila að jafnaði tveimur til þremur prósentum yfir LIBOR-millibankakjörum í gegnum heila hagsveiflu. Mat Landsbankans er að sjóðurinn geti verið að skila ávöxtun í íslenskum krónum upp á 14 til 17 prósent auk þess að bjóða upp á góða áhættudreifingu og lága fylgni við aðra markaði.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira