Kauphöll Íslands og OMX einu skrefi nær samruna 20. október 2006 07:00 Frá Kauphöll OMX í Kaupmannahöfn Skráð félög í Kauphöll Íslands munu hefja þátttöku á norrænum lista OMX hinn 1. janúar 2007. Formleg undirritun samkomulags um kaup OMX á Kauphöll Íslands fór fram í gær. Umsvif OMX aukast og jókst hagnaður félagsins um þrettán prósent milli ársfjórðunga. Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing ehf., eigandi Kauphallar Íslands, og OMX skrifuðu í gær undir samning um að Kauphöllin gangi til liðs við OMX Nordic Exchange. Skrifað var undir viljayfirlýsingu þess efnis fyrir um mánuði síðan. Nú hefur verið gengið frá öllum aðalatriðum samningsins og munu viðskiptin endanlega ganga í gegn í lok nóvember. Stefnt er að því að hinn 1. janúar 2007 verði svo skráð félög í Kauphöll Íslands hluti af Norræna listanum. Hluthafar í EV munu fá 2.067.560 hluti í OMX í skiptum fyrir hlut sinn. Er það 1,7 prósent af heildarfjölda útistandandi bréfa í OMX. Það jafngildir um 2.500 milljónum íslenskra króna. Þar að auki mun OMX greiða í peningum fyrir handbært fé og verðbréf í eigu EV. Helga Björk Eiríksdóttir, markaðs- og kynningarstjóri Kauphallar Íslands, segir að ekki hafi endanlega verið tekin ákvörðun um hve há sú upphæð verður en hún verði á bilinu 500 og 600 milljónir króna. OMX hefur unnið að því að samþætta rekstur kauphallanna á Norðurlöndunum að undanförnu og jukust umsvif félagsins, sem meðal annars rekur kauphallirnar í Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Eistlandi, Litháen og Lettlandi, töluvert á þriðja ársfjórðungi. Auk samningsins um kaupin á Kauphöll Íslands keypti félagið nýverið tíu prósenta hlut í kauphöllinni í Ósló. Eftir kaup OMX á Kauphöll Íslands verður sú kauphöll sú eina á Norðurlöndunum sem er ekki í meirihlutaeigu OMX. Hagnaður OMX félagsins jókst um þrettán prósent milli fjórðunga og nam á þriðja ársfjórðungi 18,46 milljónum króna. Það jafngildir um 1,58 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Formleg undirritun samkomulags um kaup OMX á Kauphöll Íslands fór fram í gær. Umsvif OMX aukast og jókst hagnaður félagsins um þrettán prósent milli ársfjórðunga. Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing ehf., eigandi Kauphallar Íslands, og OMX skrifuðu í gær undir samning um að Kauphöllin gangi til liðs við OMX Nordic Exchange. Skrifað var undir viljayfirlýsingu þess efnis fyrir um mánuði síðan. Nú hefur verið gengið frá öllum aðalatriðum samningsins og munu viðskiptin endanlega ganga í gegn í lok nóvember. Stefnt er að því að hinn 1. janúar 2007 verði svo skráð félög í Kauphöll Íslands hluti af Norræna listanum. Hluthafar í EV munu fá 2.067.560 hluti í OMX í skiptum fyrir hlut sinn. Er það 1,7 prósent af heildarfjölda útistandandi bréfa í OMX. Það jafngildir um 2.500 milljónum íslenskra króna. Þar að auki mun OMX greiða í peningum fyrir handbært fé og verðbréf í eigu EV. Helga Björk Eiríksdóttir, markaðs- og kynningarstjóri Kauphallar Íslands, segir að ekki hafi endanlega verið tekin ákvörðun um hve há sú upphæð verður en hún verði á bilinu 500 og 600 milljónir króna. OMX hefur unnið að því að samþætta rekstur kauphallanna á Norðurlöndunum að undanförnu og jukust umsvif félagsins, sem meðal annars rekur kauphallirnar í Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Eistlandi, Litháen og Lettlandi, töluvert á þriðja ársfjórðungi. Auk samningsins um kaupin á Kauphöll Íslands keypti félagið nýverið tíu prósenta hlut í kauphöllinni í Ósló. Eftir kaup OMX á Kauphöll Íslands verður sú kauphöll sú eina á Norðurlöndunum sem er ekki í meirihlutaeigu OMX. Hagnaður OMX félagsins jókst um þrettán prósent milli fjórðunga og nam á þriðja ársfjórðungi 18,46 milljónum króna. Það jafngildir um 1,58 milljörðum íslenskra króna.
Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira