Spamalot í London 20. október 2006 16:00 meðlimir python Þeir Eric Idle, Terry Gilliam, Michael Palin og Terry Jones voru í stuði á frumsýningunni. MYND/AP Meðlimir gamanleikhópsins Monty Python voru viðstaddir frumsýningu söngleiksins Spamalot í London. Er hann byggður á kvikmynd Python, Holy Grail, frá árinu 1975. Söngleikurinn var frumsýndur á Broadway á síðasta ári. Naut hann mikilla vinsælda og vann meðal annars til þrennra Tony-verðlauna. Í kjölfar vinsældanna var ákveðið að flytja söngleikinn til Bretlands. „Vonandi á þetta eftir að ganga vel," sagði Terry Jones, sem leikstýrði Holy Grail. „Veðlánið á húsinu mínu þarf á því að halda." Allir meðlimir Python mættu á frumsýninguna fyrir utan John Cleese sem var upptekinn við kvikmyndatökur í Ástralíu. Menning Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Meðlimir gamanleikhópsins Monty Python voru viðstaddir frumsýningu söngleiksins Spamalot í London. Er hann byggður á kvikmynd Python, Holy Grail, frá árinu 1975. Söngleikurinn var frumsýndur á Broadway á síðasta ári. Naut hann mikilla vinsælda og vann meðal annars til þrennra Tony-verðlauna. Í kjölfar vinsældanna var ákveðið að flytja söngleikinn til Bretlands. „Vonandi á þetta eftir að ganga vel," sagði Terry Jones, sem leikstýrði Holy Grail. „Veðlánið á húsinu mínu þarf á því að halda." Allir meðlimir Python mættu á frumsýninguna fyrir utan John Cleese sem var upptekinn við kvikmyndatökur í Ástralíu.
Menning Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira