Exista gekk frá sölu á öllum hlut sínum í Verði Íslandstryggingu hf., eða 56,65 prósenta hlut, á mánudagskvöld. Söluverð er trúnaðarmál.
Sigurður Valtýsson, forstjóri Exista, segir að afstaða samkeppnisyfirvalda hafi takmarkað möguleika félagsins til hagræðingar í rekstri og því hafi verið ákveðið að ganga að tilboði í hlutina. Salan hefur óveruleg áhrif á efnahag Exista, sem mun halda áfram að efla VÍS, að sögn Sigurðar.
Kaupandi hlutanna er Klink ehf., sem er annar stærsti hluthafinn í Verði Íslandstryggingu og mun það ráða um 63 prósentum hluta í félaginu eftir kaupin.
Exista selur tryggingafélag

Mest lesið

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent


Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna
Viðskipti innlent

Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón
Viðskipti innlent

„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“
Viðskipti innlent

Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum
Viðskipti erlent

Að sleikja narsisstann upp í vinnunni
Atvinnulíf

Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári
Viðskipti innlent
