SAS sýnir Icelandair áhuga 2. október 2006 07:00 Flugrisinn SAS hefur samkvæmt heimildum Fréttablaðsins sýnt áhuga á að kanna kaup á Icelandair. Forsvarsmenn SAS hafa sett sig í samband við FL Group og lýst áhuga á að skoða kaup á félaginu. FL Group og Kaupþing eiga í viðræðum um kaup bankans á félaginu. Kjölfestan í kaupum Kaupþings er Ólafur Ólafsson, eigandi Samskipa. Samkvæmt heimildum ætla menn sér nokkra daga enn í að láta reyna á um hvort niðurstaða fæst úr þeim viðræðum. Hópur fyrrverandi eigenda Vátryggingafélags Íslands sem skoðaði kaup í samvinnu við Glitni heldur að sér höndum og er talið nánast útilokað að þráðurinn verði tekinn upp aftur. Talið er að upphæðirnar sem rætt er um við sölu félagsins séu á bilinu 42 til 46 milljarðar fyrir rekstrarvirði félagsins, sem er eigið fé að viðbættum vaxtaberandi skuldum. Ef miðað er við eðlilega skuldsetningu er eigið fé metið á 24 til 28 milljarða. Eign FL Group í Icelandair er hins vegar bókfærð á átta milljarða. Söluhagnaður næmi því 16 til 20 milljörðum króna. Aðilar samningaviðræðnanna vörðust allra frétta um gang mála, en búist er við að niðurstaða viðræðna liggi fyrir eftir nokkra daga. Til stóð að skrá félagið á markað en sú ákvörðun bíður líklega nýrra eigenda. Innlent Viðskipti Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Sjá meira
Flugrisinn SAS hefur samkvæmt heimildum Fréttablaðsins sýnt áhuga á að kanna kaup á Icelandair. Forsvarsmenn SAS hafa sett sig í samband við FL Group og lýst áhuga á að skoða kaup á félaginu. FL Group og Kaupþing eiga í viðræðum um kaup bankans á félaginu. Kjölfestan í kaupum Kaupþings er Ólafur Ólafsson, eigandi Samskipa. Samkvæmt heimildum ætla menn sér nokkra daga enn í að láta reyna á um hvort niðurstaða fæst úr þeim viðræðum. Hópur fyrrverandi eigenda Vátryggingafélags Íslands sem skoðaði kaup í samvinnu við Glitni heldur að sér höndum og er talið nánast útilokað að þráðurinn verði tekinn upp aftur. Talið er að upphæðirnar sem rætt er um við sölu félagsins séu á bilinu 42 til 46 milljarðar fyrir rekstrarvirði félagsins, sem er eigið fé að viðbættum vaxtaberandi skuldum. Ef miðað er við eðlilega skuldsetningu er eigið fé metið á 24 til 28 milljarða. Eign FL Group í Icelandair er hins vegar bókfærð á átta milljarða. Söluhagnaður næmi því 16 til 20 milljörðum króna. Aðilar samningaviðræðnanna vörðust allra frétta um gang mála, en búist er við að niðurstaða viðræðna liggi fyrir eftir nokkra daga. Til stóð að skrá félagið á markað en sú ákvörðun bíður líklega nýrra eigenda.
Innlent Viðskipti Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Sjá meira