Þenslan náði hámarki í fyrra 16. september 2006 00:01 Jón Bjarki Bentsson, hagfræðingur hjá Greiningu Glitnis Á öðrum ársfjórðungi þessa árs var 2,75 prósenta hagvöxtur hér á landi. Á sama tíma jukust þjóðarútgjöld talsvert meira, eða um sjö prósent, en hafa þó ekki vaxið hægar síðan á fjórða fjórðungi ársins 2003. Útflutningur dróst saman um sex prósent og verulega hægði á vexti innflutnings. Jókst hann um 6,25 prósent frá sama fjórðungi fyrra árs en hafði vaxið um meira en tuttugu prósent undanfarna sex fjórðunga þar á undan. Þetta sýna nýjar tölur um landsframleiðslu sem Hagstofan birti í gær. Samhliða þessu dró mikið úr vexti í einkaneyslu og fjárfestingu. Þensla var því nokkuð minni en áður var talið að sögn Jóns Bjarka Bentssonar, hagfræðings hjá Greiningu Glitnis. „Þetta bendir til þess að þenslan hafi náð hámarki í fyrra. Það er vissulega enn þá vöxtur, bæði í fjárfestingu og einkaneyslu, en það hægir ansi snarpt á honum.“ Aukning einkaneyslu hefur ekki verið minni frá því á fjórða fjórðungi ársins 2002. Er hún nú talin hafa vaxið um 4,25 prósent á öðrum ársfjórðungi en meðalvöxtur einkaneyslu í fyrra var 12,3 prósent. Enn er þó talsverður vöxtur í flestum liðum innfluttra neysluvara en þó var tuttugu prósenta samdráttur í kaupum á ökutækjum. Fjárfesting jókst um 6,25 prósent en hafði aukist um 36,25 prósent á fyrsta fjórðungi ársins og 37,25 á árinu 2005 í heild. Jón telur ekki líklegt að þessar upplýsingar hefðu breytt ákvörðun Seðlabankans um að hækka stýrivexti um fimmtíu punkta í fyrradag en tónninn hefði ef til vill verið bjartari. Þær minnki jafnframt líkurnar á að stýrivextir verði enn hækkaðir á næsta vaxtaákvörðunardegi, 2. nóvember. - hhsVöxtur einkaneyslu minnkar Tuttugu prósenta samdráttur varð á kaupum á ökutækjum á öðrum ársfjórðungi. Viðskipti Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Á öðrum ársfjórðungi þessa árs var 2,75 prósenta hagvöxtur hér á landi. Á sama tíma jukust þjóðarútgjöld talsvert meira, eða um sjö prósent, en hafa þó ekki vaxið hægar síðan á fjórða fjórðungi ársins 2003. Útflutningur dróst saman um sex prósent og verulega hægði á vexti innflutnings. Jókst hann um 6,25 prósent frá sama fjórðungi fyrra árs en hafði vaxið um meira en tuttugu prósent undanfarna sex fjórðunga þar á undan. Þetta sýna nýjar tölur um landsframleiðslu sem Hagstofan birti í gær. Samhliða þessu dró mikið úr vexti í einkaneyslu og fjárfestingu. Þensla var því nokkuð minni en áður var talið að sögn Jóns Bjarka Bentssonar, hagfræðings hjá Greiningu Glitnis. „Þetta bendir til þess að þenslan hafi náð hámarki í fyrra. Það er vissulega enn þá vöxtur, bæði í fjárfestingu og einkaneyslu, en það hægir ansi snarpt á honum.“ Aukning einkaneyslu hefur ekki verið minni frá því á fjórða fjórðungi ársins 2002. Er hún nú talin hafa vaxið um 4,25 prósent á öðrum ársfjórðungi en meðalvöxtur einkaneyslu í fyrra var 12,3 prósent. Enn er þó talsverður vöxtur í flestum liðum innfluttra neysluvara en þó var tuttugu prósenta samdráttur í kaupum á ökutækjum. Fjárfesting jókst um 6,25 prósent en hafði aukist um 36,25 prósent á fyrsta fjórðungi ársins og 37,25 á árinu 2005 í heild. Jón telur ekki líklegt að þessar upplýsingar hefðu breytt ákvörðun Seðlabankans um að hækka stýrivexti um fimmtíu punkta í fyrradag en tónninn hefði ef til vill verið bjartari. Þær minnki jafnframt líkurnar á að stýrivextir verði enn hækkaðir á næsta vaxtaákvörðunardegi, 2. nóvember. - hhsVöxtur einkaneyslu minnkar Tuttugu prósenta samdráttur varð á kaupum á ökutækjum á öðrum ársfjórðungi.
Viðskipti Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira