Ísraelar samþykkja að gera hlé á hernaðaraðgerðum 14. ágúst 2006 07:15 rústir í beirút Fimmtán þúsund líbanskir hermenn ásamt svipuðum fjölda friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna verða sendir til suðurhluta Líbanon á næstunni. Þeirra hlutverk er að framfylgja vopnahléinu. Ríkisstjórn Ísraels samþykkti einróma í gær að gera hlé á hernaðaraðgerðum í Líbanon. Vopnahléið tók gildi klukkan fimm að íslenskum tíma í nótt. Tillagan um vopnahlé kemur í kjölfar ályktunar sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á laugardaginn. Þar var þess krafist að öllum hernaðarátökum Í Líbanon verði hætt tafarlaust. Ríkisstjórn Líbanon og leiðtogi Hizbollah-samtakanna höfðu áður samþykkt að heiðra þetta vopnahlé. Eftir að átökum lýkur halda fimmtán þúsund líbanskir hermenn ásamt svipuðum fjölda af friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna til suðurhluta Líbanon til að framfylgja vopnahléinu. Líkurnar á að átök haldi áfram þrátt fyrir vopnahlé eru taldar miklar, en ísraelski herinn ætlar ekki að fara fyrr en líbanski herinn ásamt friðargæsluliðum koma. Einnig hafi áframhaldandi sókn Ísraela inn í Líbanon gert það að verkum að margir Hizbollah-liðar séu fastir á bak við hernaðarlínu Ísraela. Forsætisráðherra Ísraels, Ehud Olmert, sagði þessa samþykkt um vopnahlé tryggja að Hizbollah hætti að vera til sem ríki innan ríkis. Ísraelski herinn verður dreginn til baka þegar líbanski herinn og friðargæsluliðar koma, sagði utanríkisráðherra Ísraels, Tzipi Livni. Hann sagði ákvörðun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna góða fyrir Ísrael og að hún muni breyta leikreglum í Líbanon á áhrifaríkan hátt. Leiðtogi Hizbollah-samtakanna, Hassan Nasrallah, hafði áður sagt að hans menn haldi áfram að berjast á meðan ísraelskur her sé í Líbanon. Hizbollah skutu í gær yfir tvö hundruð eldflaugum á Norður-Ísrael með þeim afleiðingum að einn ísraelskur borgari dó. Sama dag skutu Ísraelskar þotur á búðir Hizbollah í suðurhluta Beirút þar sem að minnsta kosti einn lést. Þoturnar skutu einnig á bensínstöðvar í suðurhluta borgarinnar Tyre. Líbönsk yfirvöld herma að tólf hafi fundist látnir eftir árásina. Erlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sjá meira
Ríkisstjórn Ísraels samþykkti einróma í gær að gera hlé á hernaðaraðgerðum í Líbanon. Vopnahléið tók gildi klukkan fimm að íslenskum tíma í nótt. Tillagan um vopnahlé kemur í kjölfar ályktunar sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á laugardaginn. Þar var þess krafist að öllum hernaðarátökum Í Líbanon verði hætt tafarlaust. Ríkisstjórn Líbanon og leiðtogi Hizbollah-samtakanna höfðu áður samþykkt að heiðra þetta vopnahlé. Eftir að átökum lýkur halda fimmtán þúsund líbanskir hermenn ásamt svipuðum fjölda af friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna til suðurhluta Líbanon til að framfylgja vopnahléinu. Líkurnar á að átök haldi áfram þrátt fyrir vopnahlé eru taldar miklar, en ísraelski herinn ætlar ekki að fara fyrr en líbanski herinn ásamt friðargæsluliðum koma. Einnig hafi áframhaldandi sókn Ísraela inn í Líbanon gert það að verkum að margir Hizbollah-liðar séu fastir á bak við hernaðarlínu Ísraela. Forsætisráðherra Ísraels, Ehud Olmert, sagði þessa samþykkt um vopnahlé tryggja að Hizbollah hætti að vera til sem ríki innan ríkis. Ísraelski herinn verður dreginn til baka þegar líbanski herinn og friðargæsluliðar koma, sagði utanríkisráðherra Ísraels, Tzipi Livni. Hann sagði ákvörðun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna góða fyrir Ísrael og að hún muni breyta leikreglum í Líbanon á áhrifaríkan hátt. Leiðtogi Hizbollah-samtakanna, Hassan Nasrallah, hafði áður sagt að hans menn haldi áfram að berjast á meðan ísraelskur her sé í Líbanon. Hizbollah skutu í gær yfir tvö hundruð eldflaugum á Norður-Ísrael með þeim afleiðingum að einn ísraelskur borgari dó. Sama dag skutu Ísraelskar þotur á búðir Hizbollah í suðurhluta Beirút þar sem að minnsta kosti einn lést. Þoturnar skutu einnig á bensínstöðvar í suðurhluta borgarinnar Tyre. Líbönsk yfirvöld herma að tólf hafi fundist látnir eftir árásina.
Erlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sjá meira