Sjö ára börn fara í megrun 27. júlí 2006 03:30 Vandamálið fer vaxandi og að mínu viti full ástæða til að vara foreldra barna við með þeim hætti sem við gerðum, segir Nanna Kristín Christiansen, námsráðgjafi í Vesturbæjarskóla. Sífellt yngri stúlkur fari í megrun og láti ekki hvað sem er inn fyrir varir sínar vegna þess. Vandamálið sé þekkt meðal stúlkna allt niður í sjö ára aldur. Í Vesturbæjarskólanum þótti þetta það alvarlegt að hjúkrunarfræðingur skólans sendi foreldrum barna í yngstu bekkjardeildum bréf þar sem vandamálið var tíundað. Var foreldrum bent á að vera á varðbergi og fylgjast með mataræði barna sinna og þá sérstaklega hjá stúlkunum. Vandamálið er þó ekki einskorðað við þann skóla en flestir þeir skólahjúkrunarfræðingar sem rætt var við voru sammála um að það væri til staðar þó ekki væri það áberandi hjá svo ungum stúlkum. Að sögn Nönnu Kristínar læra börnin það sem fyrir þeim er haft og segir hún ekki eiga koma á óvart að svo ungar stúlkur séu orðnar fastar í sama vef og margar eldri. Það er reglulega keppni milli stúlkanna um hver sé mjóust og hver sé feitust og okkur fannst full ástæða til að kynna þetta fyrir foreldrum og eins ræða við börnin sjálf um hollustu, gott mataræði og almennt það sem varast skal. Fram kemur í rannsókn um heilsu og lífskjör skólanema sem gerð var í vetur að hlutfall nemenda sem telja sig þurfa að léttast er ekki í nokkru samræmi við umfang slíkra vandamála út frá heilsufræðilegu sjónarmiði. Jafnframt liggur fyrir að margir eru haldnir óraunhæfum hugmyndum um vaxtalag sitt og æskilega líkamsþyngd. Innlent Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Vandamálið fer vaxandi og að mínu viti full ástæða til að vara foreldra barna við með þeim hætti sem við gerðum, segir Nanna Kristín Christiansen, námsráðgjafi í Vesturbæjarskóla. Sífellt yngri stúlkur fari í megrun og láti ekki hvað sem er inn fyrir varir sínar vegna þess. Vandamálið sé þekkt meðal stúlkna allt niður í sjö ára aldur. Í Vesturbæjarskólanum þótti þetta það alvarlegt að hjúkrunarfræðingur skólans sendi foreldrum barna í yngstu bekkjardeildum bréf þar sem vandamálið var tíundað. Var foreldrum bent á að vera á varðbergi og fylgjast með mataræði barna sinna og þá sérstaklega hjá stúlkunum. Vandamálið er þó ekki einskorðað við þann skóla en flestir þeir skólahjúkrunarfræðingar sem rætt var við voru sammála um að það væri til staðar þó ekki væri það áberandi hjá svo ungum stúlkum. Að sögn Nönnu Kristínar læra börnin það sem fyrir þeim er haft og segir hún ekki eiga koma á óvart að svo ungar stúlkur séu orðnar fastar í sama vef og margar eldri. Það er reglulega keppni milli stúlkanna um hver sé mjóust og hver sé feitust og okkur fannst full ástæða til að kynna þetta fyrir foreldrum og eins ræða við börnin sjálf um hollustu, gott mataræði og almennt það sem varast skal. Fram kemur í rannsókn um heilsu og lífskjör skólanema sem gerð var í vetur að hlutfall nemenda sem telja sig þurfa að léttast er ekki í nokkru samræmi við umfang slíkra vandamála út frá heilsufræðilegu sjónarmiði. Jafnframt liggur fyrir að margir eru haldnir óraunhæfum hugmyndum um vaxtalag sitt og æskilega líkamsþyngd.
Innlent Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira