Velta Juventus gæti lækkað um tíu milljarða króna. 22. júlí 2006 06:45 Leikmenn Juve fagna Tekjur Juventus munu dragast saman um helming eftir að félagið var sent niður um deild. MYND/GETTY IMAGES Sérfræðingar áætla að tekjur ítalska stórliðsins Juventus, eða "Gömlu konunnar", hrynji um helming við það að félagið falli niður úr efstu deild í þá næstefstu en forráðamenn Juve og nokkurra annarra liða hafa verið fundnir sekir um að hafa hagrætt úrslitum leikja. Juve velti tæpum 21 milljarði króna á síðasta keppnistímabili en búist er við að veltan fari niður í rúma tíu milljarða á næstu leiktíð. Mestu munar um snöggtum minni tekjur af sjónvarpssamningum frá ítölsku deildinni og meistaradeildinni en þær nema helmingi af veltunni. Um fjórðungur tekna kemur frá styrktaraðilanum Tamoil sem ber nafn sitt á treyjum Juve. Forvígismenn Tamoil telja forsendur samningsins vera í uppnámi og hafa óskað eftir endurskoðun hans. Á móti er víst að óreglulegar tekjur af leikmannasölu munu stóraukast, enda brunaútsala í gangi. Nú þegar hafa Fabio Cannavaro, Emerson, Lilian Thuram og Gianluca Zambrotta gengið til liðs við Barcelona og Real Madrid. Gengi Juventus, sem er skráð í Kauphöllina í Mílanó, hefur fallið um helming eftir að skandallinn spurðist út. Hæst náði gengi bréfa Juve 2,46 evrum á hlut hinn 9. maí, degi áður en þau hrundu um 55 prósent á tveimur vikum. Heldur hefur virði þeirra verið að hækka að undanförnu og stendur nú í 1,5 evrum á hlut sem er svipað og það var um miðjan mars. Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Sjá meira
Sérfræðingar áætla að tekjur ítalska stórliðsins Juventus, eða "Gömlu konunnar", hrynji um helming við það að félagið falli niður úr efstu deild í þá næstefstu en forráðamenn Juve og nokkurra annarra liða hafa verið fundnir sekir um að hafa hagrætt úrslitum leikja. Juve velti tæpum 21 milljarði króna á síðasta keppnistímabili en búist er við að veltan fari niður í rúma tíu milljarða á næstu leiktíð. Mestu munar um snöggtum minni tekjur af sjónvarpssamningum frá ítölsku deildinni og meistaradeildinni en þær nema helmingi af veltunni. Um fjórðungur tekna kemur frá styrktaraðilanum Tamoil sem ber nafn sitt á treyjum Juve. Forvígismenn Tamoil telja forsendur samningsins vera í uppnámi og hafa óskað eftir endurskoðun hans. Á móti er víst að óreglulegar tekjur af leikmannasölu munu stóraukast, enda brunaútsala í gangi. Nú þegar hafa Fabio Cannavaro, Emerson, Lilian Thuram og Gianluca Zambrotta gengið til liðs við Barcelona og Real Madrid. Gengi Juventus, sem er skráð í Kauphöllina í Mílanó, hefur fallið um helming eftir að skandallinn spurðist út. Hæst náði gengi bréfa Juve 2,46 evrum á hlut hinn 9. maí, degi áður en þau hrundu um 55 prósent á tveimur vikum. Heldur hefur virði þeirra verið að hækka að undanförnu og stendur nú í 1,5 evrum á hlut sem er svipað og það var um miðjan mars.
Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Sjá meira