Breska lögreglan ákærð 19. júlí 2006 05:00 Inngangur lestarstöðvarinnar Við einn inngang jarðlestastöðvarinnar hefur sérstakt svæði verið helgað minningu Brasilíumannsins. MYND/AP Manoel Gomes Perreira, sendiherra Brasilíu í Bretlandi, hefur sagt breskum stjórnvöldum að hann sé undrandi á því að enginn breskur lögreglumaður verði ákærður vegna drápsins á Brasilíumanninum Jean Charles de Menezes, sem lét lífið af völdum byssukúlna frá breskum lögreglumönnum á jarðlestastöðinni Stockwell í London hinn 22. júlí á síðasta ári. Fréttastofa bresku sjónvarpsstöðvarinnar BBC skýrir einnig frá því að íbúar í Gonzaga, heimabæ de Menezes í Brasilíu, séu furðu lostnir og reiðir vegna ákvörðunar breska ákæruvaldsins, sem tilkynnt var um á mánudag. Ákæruvaldið í Bretlandi taldi ekki ástæðu til þess að ákæra lögreglumennina tvo, sem skutu á Menezes, þar sem þeir stóðu báðir í þeirri trú að hann væri sjálfsmorðsárásarmaður með sprengjur innanklæða. Þeir töldu að hann myndi sprengja lestina og valda miklu manntjóni ef þeir kæmu ekki í veg fyrir það með því að skjóta hann. Ákæruvaldið komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að lögreglan, sem stofnun, yrði ákærð fyrir brot á lögum um heilbrigði og öryggi á vinnustöðum vegna þess að henni tókst ekki að tryggja heilbrigði, öryggi og velferð de Menezes. Erlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Manoel Gomes Perreira, sendiherra Brasilíu í Bretlandi, hefur sagt breskum stjórnvöldum að hann sé undrandi á því að enginn breskur lögreglumaður verði ákærður vegna drápsins á Brasilíumanninum Jean Charles de Menezes, sem lét lífið af völdum byssukúlna frá breskum lögreglumönnum á jarðlestastöðinni Stockwell í London hinn 22. júlí á síðasta ári. Fréttastofa bresku sjónvarpsstöðvarinnar BBC skýrir einnig frá því að íbúar í Gonzaga, heimabæ de Menezes í Brasilíu, séu furðu lostnir og reiðir vegna ákvörðunar breska ákæruvaldsins, sem tilkynnt var um á mánudag. Ákæruvaldið í Bretlandi taldi ekki ástæðu til þess að ákæra lögreglumennina tvo, sem skutu á Menezes, þar sem þeir stóðu báðir í þeirri trú að hann væri sjálfsmorðsárásarmaður með sprengjur innanklæða. Þeir töldu að hann myndi sprengja lestina og valda miklu manntjóni ef þeir kæmu ekki í veg fyrir það með því að skjóta hann. Ákæruvaldið komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að lögreglan, sem stofnun, yrði ákærð fyrir brot á lögum um heilbrigði og öryggi á vinnustöðum vegna þess að henni tókst ekki að tryggja heilbrigði, öryggi og velferð de Menezes.
Erlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira