Glitnir var til ráðgjafar í Ameríku Óli Kristján Ármannsson skrifar 7. apríl 2006 06:00 Helgi Anton Eiríksson viðskiptastjóri á alþjóða- og fjárfestingasviði Glitnis. Glitnir banki var ráðgjafi bandaríska fisksölufyrirtækisins F.W. Bryce Inc. í söluferli fyrirtækisins, en það var í vikunni selt Nissui USA, dótturfyrirtæki Nippon Suisan Kaisha Ltd. í Japan. Helgi Anton Eiríksson, viðskiptastjóri á alþjóða- og fjárfestingasviði bankans, segir söluferlið hafa verið nokkuð umfangsmikið þar sem velja hafi þurft á milli margra kaupenda, en salan tók um hálft ár. Nokkur tímamót þykja að íslenskur banki veiti sérfræðiráðgjöf í fyrirtækjaviðskiptum milli fyrirtækja í Bandaríkjunum. „Þetta eru nokkur tímamót fyrir okkur, enda gengur sjávarútvegsstefna okkar út á að menn leiti til okkar þegar svona umbreytingareru í gangi,“ segir Helgi, en ráðgjöf af þessu tagi er bankanum nokkur tekjulind, enda er hann bara til ráðgjafar, en fjármagnar ekki kaupin eða kemur að þeim að öðru leyti. Helgi segir vöxt í þessari starfsemi Glitnis. Við erum með nokkur svona verkefni á prjónunum og teljum mikil tækifæri vera á þessum vettvangi. Bryce er staðsett í Goucester í Bandaríkjunum og markaðssetur frystar sjávarafurðir á Bandaríkjamarkaði, auk markaðssetningar, í minna mæli þó, í Japan og Kanada. Nissui á hins vegar fjölda fyrirtækja í Bandaríkjunum sem framleiða úr sjávarafurðum. Viðskipti Mest lesið Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Ýta undir jákvæðni fólks með pólskumælandi þjálfun Atvinnulíf Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Samstarf Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Glitnir banki var ráðgjafi bandaríska fisksölufyrirtækisins F.W. Bryce Inc. í söluferli fyrirtækisins, en það var í vikunni selt Nissui USA, dótturfyrirtæki Nippon Suisan Kaisha Ltd. í Japan. Helgi Anton Eiríksson, viðskiptastjóri á alþjóða- og fjárfestingasviði bankans, segir söluferlið hafa verið nokkuð umfangsmikið þar sem velja hafi þurft á milli margra kaupenda, en salan tók um hálft ár. Nokkur tímamót þykja að íslenskur banki veiti sérfræðiráðgjöf í fyrirtækjaviðskiptum milli fyrirtækja í Bandaríkjunum. „Þetta eru nokkur tímamót fyrir okkur, enda gengur sjávarútvegsstefna okkar út á að menn leiti til okkar þegar svona umbreytingareru í gangi,“ segir Helgi, en ráðgjöf af þessu tagi er bankanum nokkur tekjulind, enda er hann bara til ráðgjafar, en fjármagnar ekki kaupin eða kemur að þeim að öðru leyti. Helgi segir vöxt í þessari starfsemi Glitnis. Við erum með nokkur svona verkefni á prjónunum og teljum mikil tækifæri vera á þessum vettvangi. Bryce er staðsett í Goucester í Bandaríkjunum og markaðssetur frystar sjávarafurðir á Bandaríkjamarkaði, auk markaðssetningar, í minna mæli þó, í Japan og Kanada. Nissui á hins vegar fjölda fyrirtækja í Bandaríkjunum sem framleiða úr sjávarafurðum.
Viðskipti Mest lesið Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Ýta undir jákvæðni fólks með pólskumælandi þjálfun Atvinnulíf Líf og fjör á Unglingalandsmótinu um verslunarmannahelgina Samstarf Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur