Ekki í samræmi við fjarskiptarétt í Evrópu 29. mars 2006 00:01 Hrafnkell V. Gíslason er forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar. Það er alveg ljóst að þetta er ekki alveg í samræmi við meginlínurnar sem lagðar eru í fjarskiptarétti í Evrópu, segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), um viðræður Símans og Orkuveitu Reykjavíkur um samnýtingu, yfirtöku eða samruna grunnneta fyrirtækjanna. Þar er fremur hvatt til samkeppni í grunnnetum en að þau séu sameinuð og einungis samkeppni í þjónustu. Hrafnkell segir álitamál hvort hér séu slíkar séraðstæður að réttlæti önnur sjónarmið. Hrafnkell segir ljóst að því fylgi kvaðir að reka grunnnet fjarskiptaþjónustu, en segir um leið erfitt að tjá sig um mögulegar afleiðingar viðræðna Símans og Orkuveitunnar. Við náttúrlega vitum ekki hvað þarna er verið að ræða um að selja og það skiptir öllu máli. Í febrúar í fyrra birti Hrafnkell á vef stofnunar sinnar úttekt þar sem fjallað er um samkeppni á grunnneti Landssímans, sem þá var óseldur. Þar kemur fram að ekki liggi fyrir ein skilgreining á því hvað grunnnet er. Einkavæðingarnefnd Einkavæðingarnefnd kynnti söluferli Símans í apríl í fyrra. Í sölum Alþingis var hart deilt um hvort selja ætti grunnnetið með fyrirtækinu. Markaðurinn/Hari Samkvæmt mati PFS eru þar innan heimtaugar sem tengja heimili og fyrirtæki við símstöðvar, fastasambönd á borð við ljósleiðara, kapla og radíósambönd og aðstaða fyrir hýsingu fjarskiptabúnaðar. En það er ljóst að þær kvaðir sem við þyrftum að skoða í þessu samhengi eru í fyrsta lagi alþjónustukvöðin, í öðru lagi kvöð um lágmarksframboð á leigulínum, í þriðja lagi kvöð um heimtaugaleigu og ef mál þróast eins og útlit er fyrir verður Orkuveitan væntanlega útnefnd sem fyrirtæki með umtalsverða markaðshlutdeild á einhverjum mörkuðum og af þeim munu leiða ýmsar kvaðir, svo sem um kostnaðargreiningu, jafnræði, gagnsæi og fleira. Í tilkynningu sem Síminn og Orkuveitan sendur frá sér eftir að Fréttablaðið upplýsti um viðræður þeirra kemur fram að Orkuveitan hafi samið við Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbæ, Akraneskaupstað og Hveragerðisbæ um ljósleiðaravæðingu heimila og reki að auki ljósleiðarakerfi til fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu, meðan 4.500 kílómetra langt ljósleiðaranet Símans nái um allt land. Innlent Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Sjá meira
Það er alveg ljóst að þetta er ekki alveg í samræmi við meginlínurnar sem lagðar eru í fjarskiptarétti í Evrópu, segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), um viðræður Símans og Orkuveitu Reykjavíkur um samnýtingu, yfirtöku eða samruna grunnneta fyrirtækjanna. Þar er fremur hvatt til samkeppni í grunnnetum en að þau séu sameinuð og einungis samkeppni í þjónustu. Hrafnkell segir álitamál hvort hér séu slíkar séraðstæður að réttlæti önnur sjónarmið. Hrafnkell segir ljóst að því fylgi kvaðir að reka grunnnet fjarskiptaþjónustu, en segir um leið erfitt að tjá sig um mögulegar afleiðingar viðræðna Símans og Orkuveitunnar. Við náttúrlega vitum ekki hvað þarna er verið að ræða um að selja og það skiptir öllu máli. Í febrúar í fyrra birti Hrafnkell á vef stofnunar sinnar úttekt þar sem fjallað er um samkeppni á grunnneti Landssímans, sem þá var óseldur. Þar kemur fram að ekki liggi fyrir ein skilgreining á því hvað grunnnet er. Einkavæðingarnefnd Einkavæðingarnefnd kynnti söluferli Símans í apríl í fyrra. Í sölum Alþingis var hart deilt um hvort selja ætti grunnnetið með fyrirtækinu. Markaðurinn/Hari Samkvæmt mati PFS eru þar innan heimtaugar sem tengja heimili og fyrirtæki við símstöðvar, fastasambönd á borð við ljósleiðara, kapla og radíósambönd og aðstaða fyrir hýsingu fjarskiptabúnaðar. En það er ljóst að þær kvaðir sem við þyrftum að skoða í þessu samhengi eru í fyrsta lagi alþjónustukvöðin, í öðru lagi kvöð um lágmarksframboð á leigulínum, í þriðja lagi kvöð um heimtaugaleigu og ef mál þróast eins og útlit er fyrir verður Orkuveitan væntanlega útnefnd sem fyrirtæki með umtalsverða markaðshlutdeild á einhverjum mörkuðum og af þeim munu leiða ýmsar kvaðir, svo sem um kostnaðargreiningu, jafnræði, gagnsæi og fleira. Í tilkynningu sem Síminn og Orkuveitan sendur frá sér eftir að Fréttablaðið upplýsti um viðræður þeirra kemur fram að Orkuveitan hafi samið við Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbæ, Akraneskaupstað og Hveragerðisbæ um ljósleiðaravæðingu heimila og reki að auki ljósleiðarakerfi til fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu, meðan 4.500 kílómetra langt ljósleiðaranet Símans nái um allt land.
Innlent Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Sjá meira