FlyMe tvöfaldast í verði 12. janúar 2006 00:01 Pálmi Haraldsson, aðaleigandi FlyMe. Hlutabréf í sænska lággjaldaflugfélaginu hafa hækkað um helming frá áramótum. Hlutabréf í sænska lággjaldaflugfélaginu FlyMe, sem er að stærstum hluta í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar í Fons eignarhaldsfélagi, hækkuðu gríðarlega í gær í miklum viðskiptum. Gengið stóð í 0,23 sænskum krónum á hlut rétt fyrir lokun markaða og hafði hækkað um 30 prósent á einum degi. Frá áramótum er hækkunin um 85 prósent. Straumur-Burðarás er annar stór hluthafi í FlyMe með um sex prósenta hlut. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun Ticket, ein stærsta ferðaskrifstofa Svíþjóðar, hefja sölu á miðum í vélar FlyMe í dag eða á allra næstu dögum. Ticket hefur hingað til neitað að selja fyrir FlyMe vegna bágs efnahags sænska lággjaldaflugfélagsins. Fons er stærsti hluthafinn í Ticket með fimmtán prósenta eignarhlut. Fjöldi farþega í desember jókst um fjórtán prósent miðað við sama tíma í fyrra en 49.300 farþegar ferðuðust með félaginu. Sætanýting í nóvember og desember var yfir 70 prósent sem þykir gott á þessum tíma árs. FlyMe, sem hefur bækistöðvar sínar í Gautaborg, ætlar að bæta við tólf nýjum leiðum í lok mars. Félagið fór út í stórt hlutafjárútboð í desember þar sem tveir milljarðar voru seldir til fjárfesta og hlutafé tífaldað. Ætla má að markaðsvirði FlyMe verði rétt um 3,5 milljarðar króna að því loknu. Forstjóri félagsins er Jóhannes Georgsson, sem stýrði Iceland Express á upphafsárum þess. Innlent Viðskipti Mest lesið Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Hlutabréf í sænska lággjaldaflugfélaginu FlyMe, sem er að stærstum hluta í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar í Fons eignarhaldsfélagi, hækkuðu gríðarlega í gær í miklum viðskiptum. Gengið stóð í 0,23 sænskum krónum á hlut rétt fyrir lokun markaða og hafði hækkað um 30 prósent á einum degi. Frá áramótum er hækkunin um 85 prósent. Straumur-Burðarás er annar stór hluthafi í FlyMe með um sex prósenta hlut. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun Ticket, ein stærsta ferðaskrifstofa Svíþjóðar, hefja sölu á miðum í vélar FlyMe í dag eða á allra næstu dögum. Ticket hefur hingað til neitað að selja fyrir FlyMe vegna bágs efnahags sænska lággjaldaflugfélagsins. Fons er stærsti hluthafinn í Ticket með fimmtán prósenta eignarhlut. Fjöldi farþega í desember jókst um fjórtán prósent miðað við sama tíma í fyrra en 49.300 farþegar ferðuðust með félaginu. Sætanýting í nóvember og desember var yfir 70 prósent sem þykir gott á þessum tíma árs. FlyMe, sem hefur bækistöðvar sínar í Gautaborg, ætlar að bæta við tólf nýjum leiðum í lok mars. Félagið fór út í stórt hlutafjárútboð í desember þar sem tveir milljarðar voru seldir til fjárfesta og hlutafé tífaldað. Ætla má að markaðsvirði FlyMe verði rétt um 3,5 milljarðar króna að því loknu. Forstjóri félagsins er Jóhannes Georgsson, sem stýrði Iceland Express á upphafsárum þess.
Innlent Viðskipti Mest lesið Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur