Allir velkomnir til Karmelsystra 7. desember 2005 10:00 MYND/Róbert Það eru margir sem heimsækja Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir jólin enda taka þær öllum opnum örmum. Í lítilli verslun í klaustrinu gætir ýmissa grasa. Systurnar lifa að næstum öllu leyti innan veggja klaustursins. Þar stunda þær bænahald auk þess að útbúa hluti sem þær selja í lítilli verslun í klaustrinu. Þær útbúa flest alla hluti sem eru í verslun þeirra sjálfar en ágóðinn fer í að reka klaustrið og til að aðstoða veik börn. Litla verslunin þeirra er opin frá 9 á morgnana til 9 á kvöldin alla daga nema sunnudaga. Þar má finna handmáluð kerti sem þær útbúa eftir óskum, handgerðar jólajötur, krossa og margt fleira. Þær eru líka með bás í jólaþorpinu í Hafnarfirði um helgar frá klukkan tólf til sex á daginn. Systir Agnes sem er príorína í klaustrinu segir að það séu margir sem heimsækji þær systurnar. Fyrir jólin koma margir til þeirra á Ölduslóðina í Hafnarfirði til að heilsa upp á þær og til að óska þeim gleðilegra jóla Margir hafa samband við systurnar og biðja þær að biðja fyrir sér, aðstandendum sínum og öðrum sem eiga um sárt að binda. Þær bera Íslendingum vel söguna. Systir Agnes segir að þeim líði vel á Íslandi og þeim finnast Íslendingar gott fólk. Þær eru ánægðar með að geta þjónað íslensku þjóðinni með fyrirbænum sínum. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Það eru margir sem heimsækja Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir jólin enda taka þær öllum opnum örmum. Í lítilli verslun í klaustrinu gætir ýmissa grasa. Systurnar lifa að næstum öllu leyti innan veggja klaustursins. Þar stunda þær bænahald auk þess að útbúa hluti sem þær selja í lítilli verslun í klaustrinu. Þær útbúa flest alla hluti sem eru í verslun þeirra sjálfar en ágóðinn fer í að reka klaustrið og til að aðstoða veik börn. Litla verslunin þeirra er opin frá 9 á morgnana til 9 á kvöldin alla daga nema sunnudaga. Þar má finna handmáluð kerti sem þær útbúa eftir óskum, handgerðar jólajötur, krossa og margt fleira. Þær eru líka með bás í jólaþorpinu í Hafnarfirði um helgar frá klukkan tólf til sex á daginn. Systir Agnes sem er príorína í klaustrinu segir að það séu margir sem heimsækji þær systurnar. Fyrir jólin koma margir til þeirra á Ölduslóðina í Hafnarfirði til að heilsa upp á þær og til að óska þeim gleðilegra jóla Margir hafa samband við systurnar og biðja þær að biðja fyrir sér, aðstandendum sínum og öðrum sem eiga um sárt að binda. Þær bera Íslendingum vel söguna. Systir Agnes segir að þeim líði vel á Íslandi og þeim finnast Íslendingar gott fólk. Þær eru ánægðar með að geta þjónað íslensku þjóðinni með fyrirbænum sínum.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira