Leik Þórs Akureyri og KR sem fram átti að fara í kvöld í Iceland Express deild karla í körfubolta hefur verið frestað vegna leka í íþróttahúsinu á Akureyri. Leikurinn hefur verið settur á á þriðjudagskvöldið 15. nóvember nk. kl. 19:15. Fimm leikir eru á dagskrá deildarinnar í kvöld og hefjast þeir allir kl. 19:15.
Egilsstaðir - Höttur - UMFG
Hveragerði - Hamar/Selfoss - Skallagrímur
Keflavík - Keflavík - Haukar
Seljaskóli - ÍR - UMFN
Stykkishólmur - Snæfell - Fjölnir
Leik Þórs og KR frestað vegna leka

Mest lesið


„Það var engin taktík“
Fótbolti



Raggi Nat á Nesið
Körfubolti





Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn