VÍS kaupir breskt tryggingafyrirtæki 2. nóvember 2005 23:07 fremri röð frá vinstri, Finnur Ingólfsson forstjóri VÍS, John Levin stjórnarmaður í IGI, Clive Saron stjórnarformaður IGI. Aftari röð frá vinstri, Ásgeir Baldurs forstöðumaður Viðskiptaþróunar VÍS, Eggert Á. Sverrisson framkvæmdastjóri Tryggingaþjónustu VÍS, Arie Kremaris stjórnarmaður i IGI, Keith Wardell forstjóri IGI. MYND/VÍS Vátryggingafélag Íslands hf., VÍS, keypti í dag 54% hlutafjár í breska tryggingafélaginu IGI Group Ltd., og er þar með fyrst íslenskra tryggingafélaga til að eignast meirihluta í erlendu tryggingafélagi. VÍS tryggði sér jafnframt forkaupsrétt að enn stærri hlut í IGI þannig að félagið eignast 75% hlutafjár í IGI verði sá kaupréttur virkur. Kaupin á IGI eiga sér nokkurn aðdraganda og samningaviðræður hafa staðið frá því í júlí síðastliðnum. Samningurinn var undirritaður í Lundúnum í gær og er kaupverðið trúnaðarmál. IGI verður dótturfélag VÍS og hluti af samstæðu félagsins. Áreiðanleikakönnun á IGI er lokið en breska fjármálaeftirlitið hefur kaupsamninginn nú til meðferðar. Beðið er niðurstöðu þess til að VÍS geti tekið við rekstri IGI. Er hennar að vænta innan níutíu daga. Forráðamenn VÍS segja góðar forsendur á því að hægt sé að stækka IGI og styrkja það til sóknar í Bretlandi, á markaði þar sem búa um 60 milljónir manna og tryggingaiðgjöld nema alls að jafnvirði um 4.500 milljarða íslenskra króna. Starfsmenn IGI eru á sjöunda tug og áætluð velta félagsins er rúmlega 22 milljónir sterlingspunda eða um 2,5 milljarðar króna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira
Vátryggingafélag Íslands hf., VÍS, keypti í dag 54% hlutafjár í breska tryggingafélaginu IGI Group Ltd., og er þar með fyrst íslenskra tryggingafélaga til að eignast meirihluta í erlendu tryggingafélagi. VÍS tryggði sér jafnframt forkaupsrétt að enn stærri hlut í IGI þannig að félagið eignast 75% hlutafjár í IGI verði sá kaupréttur virkur. Kaupin á IGI eiga sér nokkurn aðdraganda og samningaviðræður hafa staðið frá því í júlí síðastliðnum. Samningurinn var undirritaður í Lundúnum í gær og er kaupverðið trúnaðarmál. IGI verður dótturfélag VÍS og hluti af samstæðu félagsins. Áreiðanleikakönnun á IGI er lokið en breska fjármálaeftirlitið hefur kaupsamninginn nú til meðferðar. Beðið er niðurstöðu þess til að VÍS geti tekið við rekstri IGI. Er hennar að vænta innan níutíu daga. Forráðamenn VÍS segja góðar forsendur á því að hægt sé að stækka IGI og styrkja það til sóknar í Bretlandi, á markaði þar sem búa um 60 milljónir manna og tryggingaiðgjöld nema alls að jafnvirði um 4.500 milljarða íslenskra króna. Starfsmenn IGI eru á sjöunda tug og áætluð velta félagsins er rúmlega 22 milljónir sterlingspunda eða um 2,5 milljarðar króna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira