Gefa ekki rétta mynd af hagnaðinum 2. nóvember 2005 17:30 Kaupréttarsamningarnir geta orðið til þess að hagnaðartölur gefi ekki rétta mynd af afkomu fyrirtækja þar sem þeir koma ekki fram í bókhaldi. Þarna getur munað tugum prósenta. Helstu stjórnendur keyptu nú í vikunni hlutabréf í Kaupþingi banka í samræmi við kaupréttarsamninga en gríðarleg mótmælaalda reis í þjóðfélaginu fyrir tveimur árum þegar svipuð kaup áttu sér stað. Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að kaupréttarsamningarnir hafi meiri hvata í för með sér en ella fyrir stjórnendurna að gera sitt til að hlutabréfaverð hækki. Þetta sé afkastahvetjandi launakerfi fyrir stjórnendur. Gagnrýnin sé þrenns konar. Stjórnendur fái tekjur af allt annarri stærðargráðu en almennir launamenn þurfi að sætta sig við og menn sjái ofsjónum yfir því. Sú gagnrýni heyrist líka að verið sé að borga stjórnendum full mikið fyrir almenn stjórnunarstörf. Í þriðja lagi má nefna gagnrýni sem er ofarlega á baugi í Bandaríkjunum en hefur lítið heyrst hér á landi. Kostnaður vegna kaupréttarsamninga kemur ekki fram í bókhald fyrirtækja og gefur bókhaldið því skakka mynd og það getur valdið ákveðnum vandræðum á fjármálamörkuðum. Ef stjórnendur eða starfsmenn fyrirtækja fá greitt í hlutabréfum á miklu undirverði þá segir Gylfi að einhver kostnaður geti verið af því fyrir fyrirtækið en hann hverfi í bókhaldinu og sjáist ekki. Í sumum tilfellum geti verið um verulegar upphæðir að ræða og það geti haft marktæk áhrif á hagnaðinn, þar geti jafnvel munað tugum prósenta. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Kaupréttarsamningarnir geta orðið til þess að hagnaðartölur gefi ekki rétta mynd af afkomu fyrirtækja þar sem þeir koma ekki fram í bókhaldi. Þarna getur munað tugum prósenta. Helstu stjórnendur keyptu nú í vikunni hlutabréf í Kaupþingi banka í samræmi við kaupréttarsamninga en gríðarleg mótmælaalda reis í þjóðfélaginu fyrir tveimur árum þegar svipuð kaup áttu sér stað. Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að kaupréttarsamningarnir hafi meiri hvata í för með sér en ella fyrir stjórnendurna að gera sitt til að hlutabréfaverð hækki. Þetta sé afkastahvetjandi launakerfi fyrir stjórnendur. Gagnrýnin sé þrenns konar. Stjórnendur fái tekjur af allt annarri stærðargráðu en almennir launamenn þurfi að sætta sig við og menn sjái ofsjónum yfir því. Sú gagnrýni heyrist líka að verið sé að borga stjórnendum full mikið fyrir almenn stjórnunarstörf. Í þriðja lagi má nefna gagnrýni sem er ofarlega á baugi í Bandaríkjunum en hefur lítið heyrst hér á landi. Kostnaður vegna kaupréttarsamninga kemur ekki fram í bókhald fyrirtækja og gefur bókhaldið því skakka mynd og það getur valdið ákveðnum vandræðum á fjármálamörkuðum. Ef stjórnendur eða starfsmenn fyrirtækja fá greitt í hlutabréfum á miklu undirverði þá segir Gylfi að einhver kostnaður geti verið af því fyrir fyrirtækið en hann hverfi í bókhaldinu og sjáist ekki. Í sumum tilfellum geti verið um verulegar upphæðir að ræða og það geti haft marktæk áhrif á hagnaðinn, þar geti jafnvel munað tugum prósenta.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira