Handhafar Eddu 2004 28. október 2005 19:56 Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaun:Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Kaldaljós Leikari ársins í aukahlutverki: Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í KaldaljósSkemmtiþáttur ársins í sjónvarpi: Spaugstofan (RÚV)Sjónvarpsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk (Stöð 2) Heimildamynd ársins: Blindsker Leikstjóri Ólafur JóhannessonHljóð og mynd: Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á KaldaljósiÚtlit myndar: Helga Rós Hanna fyrir búninga í SvínasúpunniHandrit ársins: Huldar Breiðfjörð fyrir NæslandLeikstjóri ársins: Hilmar Oddsson fyrir KaldaljósBíómynd ársins: Kaldaljós eftir Hilmar OddssonStuttmynd ársins: Síðasti bærinn eftir Rúnar RúnarssonLeikið sjónvarpsefni ársins: Njálssaga eftir Björn Br. Björnsson Tónlistarmyndband ársins: Stop in the name of love (Bang Gang) Leikstjóri: Ragnar Bragason Eddan Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaun:Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Kaldaljós Leikari ársins í aukahlutverki: Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í KaldaljósSkemmtiþáttur ársins í sjónvarpi: Spaugstofan (RÚV)Sjónvarpsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk (Stöð 2) Heimildamynd ársins: Blindsker Leikstjóri Ólafur JóhannessonHljóð og mynd: Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á KaldaljósiÚtlit myndar: Helga Rós Hanna fyrir búninga í SvínasúpunniHandrit ársins: Huldar Breiðfjörð fyrir NæslandLeikstjóri ársins: Hilmar Oddsson fyrir KaldaljósBíómynd ársins: Kaldaljós eftir Hilmar OddssonStuttmynd ársins: Síðasti bærinn eftir Rúnar RúnarssonLeikið sjónvarpsefni ársins: Njálssaga eftir Björn Br. Björnsson Tónlistarmyndband ársins: Stop in the name of love (Bang Gang) Leikstjóri: Ragnar Bragason
Eddan Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira