Vonast eftir fleirum á útifund en fyrir 30 árum 23. október 2005 21:30 Vonir standa til að jafnmargir, og helst fleiri, mæti á útifundinn á kvennafrídaginn á morgun en fyrir þrjátíu árum. Erlendir fjölmiðlar sýna baráttunni hér á landi áhuga. Á morgun eru þrjátíu ár frá því konur lögðu niður störf og kröfuðst úrbóta á kynjamisréttinu og til að sýna hversu mikilvægar þær væru í atvinnulífinu. Konur eru hvattar til að leggja niður störf átta mínútur yfir tvö á morgun en þá hafa þær unnið fyrir laununum sínum þegar litið er til þess að þær hafa rúm 64 prósent af launum karla. Sumar konur sem fá frí á morgun eða leggja niður vinnu verða á launum en aðrar ekki. En hvernig myndi femínistafélagið vilja sjá staðið að því. Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins, segir Katrín Anna segist helst vilja sjá starfsfók fá frí í samráði við atvinnurekandann þar sem jafnréttismál séu mál allra. Margir vinnuveitendur hafa auglýst í dag að lokað verði á morgun vegna kvennafrísins. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt kvennafrídeginu nokkrun áhuga. Það verður ekki bara baráttuhátíð í Reykjavík heldur mjög víða um landið eins og í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Ísafirði Akureyri, Neskaupsstað, Sauðárkróki, Egilsstöðum, Höfn og Blönduósi. Lögreglan í Reykjavík verður með viðbúnað og verður götum lokað eftir þörfum en búast má við töfum á hefðbundinni umferð. Framkvæmdastjóri Paff Borgarljósa, Margrét Kristmannsdóttir er einnig formaður kvenna í atvinnurekstri og er hún ákveðin í að taka þátt í baráttunni. Margrét þarf ekki að loka á morgun því þeir sem ekki ætla sér í gönguna eru nógu margir til að halda rekstrinu gangandi. Fréttir Innlent Kjaramál Lífið Menning Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Leggur fram tillögu um að breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Sjá meira
Vonir standa til að jafnmargir, og helst fleiri, mæti á útifundinn á kvennafrídaginn á morgun en fyrir þrjátíu árum. Erlendir fjölmiðlar sýna baráttunni hér á landi áhuga. Á morgun eru þrjátíu ár frá því konur lögðu niður störf og kröfuðst úrbóta á kynjamisréttinu og til að sýna hversu mikilvægar þær væru í atvinnulífinu. Konur eru hvattar til að leggja niður störf átta mínútur yfir tvö á morgun en þá hafa þær unnið fyrir laununum sínum þegar litið er til þess að þær hafa rúm 64 prósent af launum karla. Sumar konur sem fá frí á morgun eða leggja niður vinnu verða á launum en aðrar ekki. En hvernig myndi femínistafélagið vilja sjá staðið að því. Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins, segir Katrín Anna segist helst vilja sjá starfsfók fá frí í samráði við atvinnurekandann þar sem jafnréttismál séu mál allra. Margir vinnuveitendur hafa auglýst í dag að lokað verði á morgun vegna kvennafrísins. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt kvennafrídeginu nokkrun áhuga. Það verður ekki bara baráttuhátíð í Reykjavík heldur mjög víða um landið eins og í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Ísafirði Akureyri, Neskaupsstað, Sauðárkróki, Egilsstöðum, Höfn og Blönduósi. Lögreglan í Reykjavík verður með viðbúnað og verður götum lokað eftir þörfum en búast má við töfum á hefðbundinni umferð. Framkvæmdastjóri Paff Borgarljósa, Margrét Kristmannsdóttir er einnig formaður kvenna í atvinnurekstri og er hún ákveðin í að taka þátt í baráttunni. Margrét þarf ekki að loka á morgun því þeir sem ekki ætla sér í gönguna eru nógu margir til að halda rekstrinu gangandi.
Fréttir Innlent Kjaramál Lífið Menning Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Leggur fram tillögu um að breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Sjá meira