
Sport
Halmstad tapaði fyrir Hertha
Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í sænska liðinu Halmstad, töpuðu 1-0 fyrir þýska liðinu Hertha Berlin í C-riðli Evrópukeppni félagsliða nú áðan. Það var Neuendorf sem skoraði mark þýska liðsins á 67. mínútu. Síðar í kvöld mætast Steua Búkarest og Lens í þessum sama riðli.
Mest lesið


Síðasti séns á að vinna milljónir
Fótbolti







Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota
Enski boltinn

Sex hafa ekkert spilað á EM
Fótbolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Síðasti séns á að vinna milljónir
Fótbolti







Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota
Enski boltinn

Sex hafa ekkert spilað á EM
Fótbolti